Óli Geir mun spila á Samvest: „Getum ekki tekið manneskjur af lífi fyrir sögusagnir“ Birgir Olgeirsson skrifar 8. janúar 2015 15:37 Ólafur Geir Jónsson, betur þekktur sem DJ Óli Geir. Vísir Ólafur Geir Jónsson, betur þekktur sem DJ Óli Geir, fær að koma fram á grunnskólahátíðinni SAMVEST í Bolungarvík. Hann greindi frá því á Facebook að hann hefði verið afbókaður taldi ástæðuna vera vegna fortíðar sinnar. Rekstraraðili félagsheimilisins í Bolungarvík, Benedikt Sigurðsson, hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að DJ Óli Geir muni koma til Bolungarvíkur og spila fyrir unglinga. „Og bíðum við mjög spennt, enda einn fremsti og þekktasti plötusnúður landsins. Það verður einnig að kenna börnunum að læra að fyrirgefa og að það er allt í lagi að skipta um skoðun, ef sannfæring manns segir manni það. Við getum ekki tekið manneskjur af lífi fyrir sögusagnir,“ segir í yfirlýsingu Benedikts. Yfirlýsing Benedikts Sigurðssonar:„Eftir mjög sterk og ákveðin viðbrögð við þeirri ákvörðun að meina Dj Óla Geir að koma og spila á Samvest hef ég ákveðið að breyta ákvörðuninni. Í ljósi ótal símtala við allskyns fólk hefur ekkert haldbært komið fram sem ætti að eiga rétt á sér að meina meina Óla Geir samvinnu við okkur. Ég hef því ákveðið að halda okkar striki. Dj Óli Geir mun koma til Bolungarvíkur og spila fyrir unglingana okkar og bíðum við mjög spennt, enda einn fremsti og þekktasti plötusnúður landsins. Það verður einnig að kenna börnunum að læra að fyrirgefa og að það er allt í lagi að skipta um skoðun, ef sannfæring manns segir manni það. Við getum ekki tekið manneskjur af lífi fyrir sögusagnir.“ Tengdar fréttir Óli Geir afbókaður á Samvest: „Í nánast hverjum mánuði er mér neitað að koma fram“ "Hvað er að vera fyrirmynd? Ég reyki ekki, ég dópa ekki. Ég stunda líkamsrækt, ég er einkaþjálfari, ég stunda íþróttir og hef gert alla mína ævi“ 8. janúar 2015 09:38 Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Fleiri fréttir Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Sjá meira
Ólafur Geir Jónsson, betur þekktur sem DJ Óli Geir, fær að koma fram á grunnskólahátíðinni SAMVEST í Bolungarvík. Hann greindi frá því á Facebook að hann hefði verið afbókaður taldi ástæðuna vera vegna fortíðar sinnar. Rekstraraðili félagsheimilisins í Bolungarvík, Benedikt Sigurðsson, hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að DJ Óli Geir muni koma til Bolungarvíkur og spila fyrir unglinga. „Og bíðum við mjög spennt, enda einn fremsti og þekktasti plötusnúður landsins. Það verður einnig að kenna börnunum að læra að fyrirgefa og að það er allt í lagi að skipta um skoðun, ef sannfæring manns segir manni það. Við getum ekki tekið manneskjur af lífi fyrir sögusagnir,“ segir í yfirlýsingu Benedikts. Yfirlýsing Benedikts Sigurðssonar:„Eftir mjög sterk og ákveðin viðbrögð við þeirri ákvörðun að meina Dj Óla Geir að koma og spila á Samvest hef ég ákveðið að breyta ákvörðuninni. Í ljósi ótal símtala við allskyns fólk hefur ekkert haldbært komið fram sem ætti að eiga rétt á sér að meina meina Óla Geir samvinnu við okkur. Ég hef því ákveðið að halda okkar striki. Dj Óli Geir mun koma til Bolungarvíkur og spila fyrir unglingana okkar og bíðum við mjög spennt, enda einn fremsti og þekktasti plötusnúður landsins. Það verður einnig að kenna börnunum að læra að fyrirgefa og að það er allt í lagi að skipta um skoðun, ef sannfæring manns segir manni það. Við getum ekki tekið manneskjur af lífi fyrir sögusagnir.“
Tengdar fréttir Óli Geir afbókaður á Samvest: „Í nánast hverjum mánuði er mér neitað að koma fram“ "Hvað er að vera fyrirmynd? Ég reyki ekki, ég dópa ekki. Ég stunda líkamsrækt, ég er einkaþjálfari, ég stunda íþróttir og hef gert alla mína ævi“ 8. janúar 2015 09:38 Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Fleiri fréttir Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Sjá meira
Óli Geir afbókaður á Samvest: „Í nánast hverjum mánuði er mér neitað að koma fram“ "Hvað er að vera fyrirmynd? Ég reyki ekki, ég dópa ekki. Ég stunda líkamsrækt, ég er einkaþjálfari, ég stunda íþróttir og hef gert alla mína ævi“ 8. janúar 2015 09:38