Opna nýjan göngu- og hjólastíg yfir Arnarnesháls Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2016 10:06 Lykilleiðirnar á höfuðborgarsvæðinu. Mynd/Garðabær Nýr samgöngustígur yfir Arnarnesháls í Garðabæ verður formlega opnaður við enda Hegraness við Arnarneslæk á morgun. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, mun þar afhjúpa skilti sem merkir stíginn sem rauð lykilleið á höfuðborgarsvæðinu, en honum til aðstoðar verða nemendur úr Sjálandsskóla í Garðabæ sem koma hjólandi eftir stígnum frá skólanum. Í tilkynningu frá Garðabæ kemur fram að lykilleiðir séu samgöngustígar sem lögð sé áhersla á að halda færum allt árið og tengi saman sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Lykilleiðirnar njóti forgangs í snjómokstri og hálkueyðingu þegar þess sé þörf. „Stígurinn yfir Arnarnesháls, sem var samstarfsverkefni Garðabæjar og Vegagerðarinnar, er hluti af rauðu lykilleiðinni sem nær allt frá miðbæ Hafnarfjarðar að Borgartúni í Reykjavík. Sá hluti rauðu lykilleiðarinnar sem er í Garðabæ, er fyrsta lykilleiðin sem er merkt á höfuðborgarsvæðinu en alls verða leiðirnar fimm, gul, rauð, græn, blá og fjólublá. Litamerking lykilleiða er samstarfsverkefni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og var það unnið í samráði við Vegagerðina. Opnun stígsins er hluti af dagskrá samgönguviku 16.-22. september,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Nýr samgöngustígur yfir Arnarnesháls í Garðabæ verður formlega opnaður við enda Hegraness við Arnarneslæk á morgun. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, mun þar afhjúpa skilti sem merkir stíginn sem rauð lykilleið á höfuðborgarsvæðinu, en honum til aðstoðar verða nemendur úr Sjálandsskóla í Garðabæ sem koma hjólandi eftir stígnum frá skólanum. Í tilkynningu frá Garðabæ kemur fram að lykilleiðir séu samgöngustígar sem lögð sé áhersla á að halda færum allt árið og tengi saman sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Lykilleiðirnar njóti forgangs í snjómokstri og hálkueyðingu þegar þess sé þörf. „Stígurinn yfir Arnarnesháls, sem var samstarfsverkefni Garðabæjar og Vegagerðarinnar, er hluti af rauðu lykilleiðinni sem nær allt frá miðbæ Hafnarfjarðar að Borgartúni í Reykjavík. Sá hluti rauðu lykilleiðarinnar sem er í Garðabæ, er fyrsta lykilleiðin sem er merkt á höfuðborgarsvæðinu en alls verða leiðirnar fimm, gul, rauð, græn, blá og fjólublá. Litamerking lykilleiða er samstarfsverkefni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og var það unnið í samráði við Vegagerðina. Opnun stígsins er hluti af dagskrá samgönguviku 16.-22. september,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira