Orð Páls Magnússonar vekja undrun María Lilja Þrastardóttir skrifar 8. desember 2013 20:00 Útvarpsstjóri virtist boða stefnubreytingu Ríkisútvarpsins í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og hafa orð Páls Magnússonar vakið nokkra athygli í dag. Sprottið hafa upp umræður um hvort boðuð stefna Páls samræmist gildandi lagaákvæðum um Ríkisútvarpið. „Það má ekki hafa skírskotunina of þrönga, þetta heitir almannaþjónustuútvarp, þetta er ekki fámannaþjónustuútvarp og út á það gengur skilgreiningin á þessari starfsemi alls staðar í kringum okkur, á norðurlöndunum, Bretlandi og alls staðar sem við tökum okkur til fyrirmyndar, að það verður að vera almenn skírskotun í dagskrárgerð, en það má ekki breyta þessu í einhverja sérviskulega, þrönga dagskrá sem hefur ekki almenna skírskotun, þá er alveg eins gott að loka þessu, þá hefur þetta enga þýðingu,“ sagði Páll í dag. Lögin um Ríkisútvarpið eru undirorpin túlkun en þó er skýrt kveðið á, í ítarlegri 3ju grein þeirra að Ríkisútvarpinu beri skilda til þess að bjóða uppá fjölbreytt og vandað menningarefni og fjalla um ólík svið menningar, lista og íþrótta á Íslandi. Jafnframt er kveðið á um tryggt sé að landsmönnum sé veitt innsýn í alþjóðamál, mismunandi menningarheima og ólík sjónarmið. Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi mennta og menningarmálaráðherra ein þeirra sem velt hefur fyrir sér orðum Páls. „Þetta vekur upp spurningar um hvernig við lítum á hlutverkið því eins og það er skilgreint í lögum þá erum við að setja mjög fjölbreyttar kröfur á Ríkisútvarpið og ætlumst til að það gegni ákveðnu hlutverki. Ég held að það skipti mjög miklu að stjórn og stjórnendur RÚV velti því fyrir sér hvernig þau framfylgi því hlutverki, sem er skilgreint í lögum,“ segir Katrín. Ingvi Hrafn Óskarsson, formaður stjórnar RÚV og lögmaður vildi ekki tjá sig efnislega um orð Páls og um hvort þau stönguðust á við lög félagsins. Hann sagði það þó skýra stefnu stjórnar að engar meiriháttar breytingar verði gerðar á áherslum Rásar 1. Tengdar fréttir Sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn RÚV Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna, segir að andrúmsloftið á RÚV sé lamað eftir að tilkynnt var um uppsagnirnar í morgun. 27. nóvember 2013 12:58 Starfsmenn RÚV í áfalli Gunnar Magnússon, Formaður félags starfsmannasamtaka RÚV, segir starfsmenn í sjokki. Átakafundur var með starfsmönnum og útvarpsstjóra. 28. nóvember 2013 13:55 Þétt setið á samstöðufundi RÚV í Háskólabíó Samstöðufundur um Ríkisútvarpið fór fram í Háskólabíói í kvöld og var aðalsalurinn þétt setinn. Yfirskrift fundarins var "Okkar Ríkisútvarp“ en ástæðan fyrir fundinum var mikill niðurskurður sem RÚV hefur þurft að taka á sig en 39 starfsmönnum var sagt upp störfum í síðustu viku hjá stofnuninni. Uppsagnir gætu síðan orðið fleiri í kjölfarið. 4. desember 2013 20:24 Margrét Erla Maack fær uppsagnarbréf Sannkölluðu jarðarfararstemmning ríkir nú í útvarpshúsinu við Efstaleiti. Straumur fólks er upp á 5. hæð þar sem starfsmenn taka á móti uppsagnarbréfi. 27. nóvember 2013 11:30 Hollvinir gagnrýna útvarpsstjóra Hollvinir Ríkisútvarpsins mótmæla hversu klaufalega, ófaglega og ómannlega var gengið fram í uppsögnum á RÚV. 29. nóvember 2013 09:42 Páll biðst afsökunar "Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann. 28. nóvember 2013 18:30 Fulltrúar minnihlutans óska eftir fundi með stjórn RÚV Fulltrúar minnihlutans óskuðu á fundi allsherjar- og menntamálanefndar nú í morgun eftir því að fá stjórn RÚV fá fund nefndarinnar til að fara yfir þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið í stofnuninni og þá stöðu sem af þeim leiðir. 28. nóvember 2013 09:48 "Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15 Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15 Meintar hótanir Vigdísar Hauksdóttur nú komnar til framkvæmda Helgi Hjörvar og Svandís Svavarsdóttir gerðu því skóna á Alþingi nú fyrir skömmu að uppsagnir á Ríkisútvarpinu megi rekja til hótana Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar. 27. nóvember 2013 15:34 „Ég væri ekki leikari án RÚV“ Hópur leiðandi lista- og fræðafólks tjáir sig í nýju myndskeiði um mikilvægi menningar- og fræðsluhlutverks Ríkisútvarpsins. 3. desember 2013 21:23 Starfsmönnum fækkað um 60 hjá RÚV - 39 sagt upp í dag Ríkisútvarpið ætlar að skera niður um fimmhundruð milljónir króna og fækka starfsmönnum um sextíu. Þrjátíu og níu uppsagnir koma nú þegar til framkvæmda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. 27. nóvember 2013 08:48 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Fjöldi mótmælti við útvarpshúsið Fjöldi fólks mótmælti fyrir utan útvarpshúsið við Efstaleiti í dag, en mótmælin voru undir yfirskriftinni Stöndum með Ríkisútvarpinu. 28. nóvember 2013 13:00 Minna RÚV með skýrara hlutverk Uppsagnir hátt í fjörutíu starfsmanna Ríkisútvarpsins í gær vekja athygli og umræður. Gott fagfólk, sem margt hvert hefur orðið heimilisvinir landsmanna í gegnum viðtækin, missti vinnuna og að því er að sjálfsögðu eftirsjá. 28. nóvember 2013 06:00 Páll vill að húsnæði RÚV verði selt Páll Magnússon útvarpsstjóri vill selja húsnæði Ríkisútvarpsins að Efstaleiti 1 í Reykjavík. 28. nóvember 2013 20:02 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02 Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Erlent Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Innlent Fleiri fréttir Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Sjá meira
Útvarpsstjóri virtist boða stefnubreytingu Ríkisútvarpsins í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og hafa orð Páls Magnússonar vakið nokkra athygli í dag. Sprottið hafa upp umræður um hvort boðuð stefna Páls samræmist gildandi lagaákvæðum um Ríkisútvarpið. „Það má ekki hafa skírskotunina of þrönga, þetta heitir almannaþjónustuútvarp, þetta er ekki fámannaþjónustuútvarp og út á það gengur skilgreiningin á þessari starfsemi alls staðar í kringum okkur, á norðurlöndunum, Bretlandi og alls staðar sem við tökum okkur til fyrirmyndar, að það verður að vera almenn skírskotun í dagskrárgerð, en það má ekki breyta þessu í einhverja sérviskulega, þrönga dagskrá sem hefur ekki almenna skírskotun, þá er alveg eins gott að loka þessu, þá hefur þetta enga þýðingu,“ sagði Páll í dag. Lögin um Ríkisútvarpið eru undirorpin túlkun en þó er skýrt kveðið á, í ítarlegri 3ju grein þeirra að Ríkisútvarpinu beri skilda til þess að bjóða uppá fjölbreytt og vandað menningarefni og fjalla um ólík svið menningar, lista og íþrótta á Íslandi. Jafnframt er kveðið á um tryggt sé að landsmönnum sé veitt innsýn í alþjóðamál, mismunandi menningarheima og ólík sjónarmið. Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi mennta og menningarmálaráðherra ein þeirra sem velt hefur fyrir sér orðum Páls. „Þetta vekur upp spurningar um hvernig við lítum á hlutverkið því eins og það er skilgreint í lögum þá erum við að setja mjög fjölbreyttar kröfur á Ríkisútvarpið og ætlumst til að það gegni ákveðnu hlutverki. Ég held að það skipti mjög miklu að stjórn og stjórnendur RÚV velti því fyrir sér hvernig þau framfylgi því hlutverki, sem er skilgreint í lögum,“ segir Katrín. Ingvi Hrafn Óskarsson, formaður stjórnar RÚV og lögmaður vildi ekki tjá sig efnislega um orð Páls og um hvort þau stönguðust á við lög félagsins. Hann sagði það þó skýra stefnu stjórnar að engar meiriháttar breytingar verði gerðar á áherslum Rásar 1.
Tengdar fréttir Sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn RÚV Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna, segir að andrúmsloftið á RÚV sé lamað eftir að tilkynnt var um uppsagnirnar í morgun. 27. nóvember 2013 12:58 Starfsmenn RÚV í áfalli Gunnar Magnússon, Formaður félags starfsmannasamtaka RÚV, segir starfsmenn í sjokki. Átakafundur var með starfsmönnum og útvarpsstjóra. 28. nóvember 2013 13:55 Þétt setið á samstöðufundi RÚV í Háskólabíó Samstöðufundur um Ríkisútvarpið fór fram í Háskólabíói í kvöld og var aðalsalurinn þétt setinn. Yfirskrift fundarins var "Okkar Ríkisútvarp“ en ástæðan fyrir fundinum var mikill niðurskurður sem RÚV hefur þurft að taka á sig en 39 starfsmönnum var sagt upp störfum í síðustu viku hjá stofnuninni. Uppsagnir gætu síðan orðið fleiri í kjölfarið. 4. desember 2013 20:24 Margrét Erla Maack fær uppsagnarbréf Sannkölluðu jarðarfararstemmning ríkir nú í útvarpshúsinu við Efstaleiti. Straumur fólks er upp á 5. hæð þar sem starfsmenn taka á móti uppsagnarbréfi. 27. nóvember 2013 11:30 Hollvinir gagnrýna útvarpsstjóra Hollvinir Ríkisútvarpsins mótmæla hversu klaufalega, ófaglega og ómannlega var gengið fram í uppsögnum á RÚV. 29. nóvember 2013 09:42 Páll biðst afsökunar "Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann. 28. nóvember 2013 18:30 Fulltrúar minnihlutans óska eftir fundi með stjórn RÚV Fulltrúar minnihlutans óskuðu á fundi allsherjar- og menntamálanefndar nú í morgun eftir því að fá stjórn RÚV fá fund nefndarinnar til að fara yfir þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið í stofnuninni og þá stöðu sem af þeim leiðir. 28. nóvember 2013 09:48 "Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15 Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15 Meintar hótanir Vigdísar Hauksdóttur nú komnar til framkvæmda Helgi Hjörvar og Svandís Svavarsdóttir gerðu því skóna á Alþingi nú fyrir skömmu að uppsagnir á Ríkisútvarpinu megi rekja til hótana Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar. 27. nóvember 2013 15:34 „Ég væri ekki leikari án RÚV“ Hópur leiðandi lista- og fræðafólks tjáir sig í nýju myndskeiði um mikilvægi menningar- og fræðsluhlutverks Ríkisútvarpsins. 3. desember 2013 21:23 Starfsmönnum fækkað um 60 hjá RÚV - 39 sagt upp í dag Ríkisútvarpið ætlar að skera niður um fimmhundruð milljónir króna og fækka starfsmönnum um sextíu. Þrjátíu og níu uppsagnir koma nú þegar til framkvæmda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. 27. nóvember 2013 08:48 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Fjöldi mótmælti við útvarpshúsið Fjöldi fólks mótmælti fyrir utan útvarpshúsið við Efstaleiti í dag, en mótmælin voru undir yfirskriftinni Stöndum með Ríkisútvarpinu. 28. nóvember 2013 13:00 Minna RÚV með skýrara hlutverk Uppsagnir hátt í fjörutíu starfsmanna Ríkisútvarpsins í gær vekja athygli og umræður. Gott fagfólk, sem margt hvert hefur orðið heimilisvinir landsmanna í gegnum viðtækin, missti vinnuna og að því er að sjálfsögðu eftirsjá. 28. nóvember 2013 06:00 Páll vill að húsnæði RÚV verði selt Páll Magnússon útvarpsstjóri vill selja húsnæði Ríkisútvarpsins að Efstaleiti 1 í Reykjavík. 28. nóvember 2013 20:02 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02 Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Erlent Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Innlent Fleiri fréttir Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Sjá meira
Sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn RÚV Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna, segir að andrúmsloftið á RÚV sé lamað eftir að tilkynnt var um uppsagnirnar í morgun. 27. nóvember 2013 12:58
Starfsmenn RÚV í áfalli Gunnar Magnússon, Formaður félags starfsmannasamtaka RÚV, segir starfsmenn í sjokki. Átakafundur var með starfsmönnum og útvarpsstjóra. 28. nóvember 2013 13:55
Þétt setið á samstöðufundi RÚV í Háskólabíó Samstöðufundur um Ríkisútvarpið fór fram í Háskólabíói í kvöld og var aðalsalurinn þétt setinn. Yfirskrift fundarins var "Okkar Ríkisútvarp“ en ástæðan fyrir fundinum var mikill niðurskurður sem RÚV hefur þurft að taka á sig en 39 starfsmönnum var sagt upp störfum í síðustu viku hjá stofnuninni. Uppsagnir gætu síðan orðið fleiri í kjölfarið. 4. desember 2013 20:24
Margrét Erla Maack fær uppsagnarbréf Sannkölluðu jarðarfararstemmning ríkir nú í útvarpshúsinu við Efstaleiti. Straumur fólks er upp á 5. hæð þar sem starfsmenn taka á móti uppsagnarbréfi. 27. nóvember 2013 11:30
Hollvinir gagnrýna útvarpsstjóra Hollvinir Ríkisútvarpsins mótmæla hversu klaufalega, ófaglega og ómannlega var gengið fram í uppsögnum á RÚV. 29. nóvember 2013 09:42
Páll biðst afsökunar "Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann. 28. nóvember 2013 18:30
Fulltrúar minnihlutans óska eftir fundi með stjórn RÚV Fulltrúar minnihlutans óskuðu á fundi allsherjar- og menntamálanefndar nú í morgun eftir því að fá stjórn RÚV fá fund nefndarinnar til að fara yfir þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið í stofnuninni og þá stöðu sem af þeim leiðir. 28. nóvember 2013 09:48
"Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15
Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15
Meintar hótanir Vigdísar Hauksdóttur nú komnar til framkvæmda Helgi Hjörvar og Svandís Svavarsdóttir gerðu því skóna á Alþingi nú fyrir skömmu að uppsagnir á Ríkisútvarpinu megi rekja til hótana Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar. 27. nóvember 2013 15:34
„Ég væri ekki leikari án RÚV“ Hópur leiðandi lista- og fræðafólks tjáir sig í nýju myndskeiði um mikilvægi menningar- og fræðsluhlutverks Ríkisútvarpsins. 3. desember 2013 21:23
Starfsmönnum fækkað um 60 hjá RÚV - 39 sagt upp í dag Ríkisútvarpið ætlar að skera niður um fimmhundruð milljónir króna og fækka starfsmönnum um sextíu. Þrjátíu og níu uppsagnir koma nú þegar til framkvæmda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. 27. nóvember 2013 08:48
„Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06
Fjöldi mótmælti við útvarpshúsið Fjöldi fólks mótmælti fyrir utan útvarpshúsið við Efstaleiti í dag, en mótmælin voru undir yfirskriftinni Stöndum með Ríkisútvarpinu. 28. nóvember 2013 13:00
Minna RÚV með skýrara hlutverk Uppsagnir hátt í fjörutíu starfsmanna Ríkisútvarpsins í gær vekja athygli og umræður. Gott fagfólk, sem margt hvert hefur orðið heimilisvinir landsmanna í gegnum viðtækin, missti vinnuna og að því er að sjálfsögðu eftirsjá. 28. nóvember 2013 06:00
Páll vill að húsnæði RÚV verði selt Páll Magnússon útvarpsstjóri vill selja húsnæði Ríkisútvarpsins að Efstaleiti 1 í Reykjavík. 28. nóvember 2013 20:02
Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08
Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02