Öryggismál - pólitík á Íslandi Valgarður Egilsson skrifar 13. janúar 2011 06:00 Maður skilur stundum ekki pólitíkina á Íslandi. Utanríkismál hafa löngum verið deiluefni hjá okkur Íslendingum, einkum vera bandaríska hersins. Þróun mála síðustu ár kallar á nýja pólitík. Með atburðum ellefta september sést að við sem búum hér á ey mitt í Atlantshafi þurfum að velta fyrir okkur hvað gæti gerst. Flugumferð til umheimsins gæti teppst um lengri tíma, þegar næst verða framin hryðjuverk, jafnvel margar vikur. Engin ráð virðast enn fundin til að hindra hryðjuverk. Eldgos geta stöðvað flugumferð langtímum saman. Þá væri ívið betra að treysta á skipasiglingu milli landa. En nú kemur í ljós að Íslendingar eiga ekki lengur farþegaskip sem sigli milli landa. Og vöruflutningaskip eigum við reyndar, mörg skráð í öðrum löndum. Við vitum ekki hvers konar stríð verður háð næst. Sýklahernaður og kemískur hernaður verður einhvern tíma prófaður nánar. Þegar stórfelld hryðjuverk fara af stað næst - og samgöngur til annarra landa teppast - þá erum við hér umkomulaus og illa stödd. Það eru ekki til teljandi birgðir af svosem neinu hérlendis. Refurinn kann að safna matarbirgðum fyrir sig. Og hrafninn fyrir sig. En ekki við Íslendingar. Við þyrftum að eiga nokkrar birgðir lífsnauðsynja í landinu. Mat, lyf, varahluti, eldsneyti, svo eitthvað sé nefnt. Við höfum stutt viðskiptabann á hin og þessi ríki svo við kunnum þetta sjálfsagt. Á Íslandi ætti matvælaframleiðsla að vera fyrsta hlutverk. Landbúnað og sjósókn verður að tryggja. Skip þurfa eldsneyti. Bílar og dráttarvélar líka. Og varahluti. Það þurfa orkuver líka. Nokkuð fleira fyrir yður? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson Skoðun Fækkum kennurum um 90% Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Uppsagnarbréf til góða fólksins Daníel Freyr Jónsson Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Skúli S. Ólafsson Skoðun Þjóðaröryggi að vera aðildarríki að Evrópusambandinu Skoðun Skoðun Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar Skoðun Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Þjóðaröryggi að vera aðildarríki að Evrópusambandinu skrifar Skoðun Fullvalda utan sambandsríkja Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar - Salómonsdómur, lög og ólög Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðir grunnskólar í hættu Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Borgaralegur vígbúnaður Dr. Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskoranir og tækni í heilbrigðisþjónustu Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Ósunginn óður til doktorsnema Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Frjáls umræða ekki lengur leyfð í USA – Skoðanafrelsi í hættu – Amerískt Gestapo í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Tannhjól í mulningsvél? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fækkum kennurum um 90% Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Uppsagnarbréf til góða fólksins Daníel Freyr Jónsson skrifar Skoðun Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Hugtakastríðið mikla Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar Skoðun Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson skrifar Skoðun Veit sem sagt Grímur betur? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig talar maður við tölvur og hafa vélar rökhugsun? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Verkin sem ríkisstjórnin verður dæmd af Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar Sjá meira
Maður skilur stundum ekki pólitíkina á Íslandi. Utanríkismál hafa löngum verið deiluefni hjá okkur Íslendingum, einkum vera bandaríska hersins. Þróun mála síðustu ár kallar á nýja pólitík. Með atburðum ellefta september sést að við sem búum hér á ey mitt í Atlantshafi þurfum að velta fyrir okkur hvað gæti gerst. Flugumferð til umheimsins gæti teppst um lengri tíma, þegar næst verða framin hryðjuverk, jafnvel margar vikur. Engin ráð virðast enn fundin til að hindra hryðjuverk. Eldgos geta stöðvað flugumferð langtímum saman. Þá væri ívið betra að treysta á skipasiglingu milli landa. En nú kemur í ljós að Íslendingar eiga ekki lengur farþegaskip sem sigli milli landa. Og vöruflutningaskip eigum við reyndar, mörg skráð í öðrum löndum. Við vitum ekki hvers konar stríð verður háð næst. Sýklahernaður og kemískur hernaður verður einhvern tíma prófaður nánar. Þegar stórfelld hryðjuverk fara af stað næst - og samgöngur til annarra landa teppast - þá erum við hér umkomulaus og illa stödd. Það eru ekki til teljandi birgðir af svosem neinu hérlendis. Refurinn kann að safna matarbirgðum fyrir sig. Og hrafninn fyrir sig. En ekki við Íslendingar. Við þyrftum að eiga nokkrar birgðir lífsnauðsynja í landinu. Mat, lyf, varahluti, eldsneyti, svo eitthvað sé nefnt. Við höfum stutt viðskiptabann á hin og þessi ríki svo við kunnum þetta sjálfsagt. Á Íslandi ætti matvælaframleiðsla að vera fyrsta hlutverk. Landbúnað og sjósókn verður að tryggja. Skip þurfa eldsneyti. Bílar og dráttarvélar líka. Og varahluti. Það þurfa orkuver líka. Nokkuð fleira fyrir yður?
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun
Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar
Skoðun Frjáls umræða ekki lengur leyfð í USA – Skoðanafrelsi í hættu – Amerískt Gestapo í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar
Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun