Innlent

Öskumistur í veðurblíðunni

Rykmystur hefur verið víða á sunnanverðu landinu síðustu daga og urðu margir höfuðborgarbúar varir við það í morgunsárið. Hjá Veðurstofunni fengust þær upplýsingar að hluti væri aska úr Eyjafjallajökli og Grímsvötnum. Búast má við að mystur verði áfram meðan veður er þurrt. Svifryk mælist rétt undir heilsuverndarmörkum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×