Óútskýrðar drunur frá Herðubreið 7. ágúst 2014 10:21 vísir/ólafur þ. stephensen Óútskýrðar drunur bárust frá Herðubreið um hádegisbil í gær og er ekki enn vitað hvort þær stöfuðu af snjóflóði, skriðu eða einhverju öðru, en það verður kannað nánar í dag. Landverðir við Herðubreiðarlindir tilkynntu um drunurnar sem stóðu í um það bil 30 sekúndur. Vitað var um franska ferðamenn við rætur fjallsins og fóru menn úr hálendisvakt Landsbjargar að svipast um eftir þeim. Þeir fundust heilir á húfi og staðhæfðu að stórt snjóflóð hafi fallið úr hlíðum fjallsins að norðanverðu, en björgunarsveitarmenn sáu þó engin ummerki um slíkt. Ekki sáust heldur ummerki um skriðuföll, á borð við hamfarirnar við Öskjuvatn nýverið, þar í grenndinni og eru orsakir drunanna enn á huldu. Að sögn Tómasar Jóhannessonar á Veðurstofunni verður málið kannað nánar í dag, en atburðurinn hefur verið skráður sem snjóflóð á heimasíðu Veðurstofunnar. Að sögn Tómasar hafa snjóflóð verið að falla hér og þar fram eftir öllu sumri, sem er óvenjulegt. Tengdar fréttir Snjóflóð féll í Herðubreið í gær Snjóflóð féll úr hlíðum Herðubreiðar í gær, en engin var þar á ferð þegar það gerðist. Þetta var flekahlaup upp á þrjú stig, og féll upp úr hádegi, en flóð af þeirri stærð geta grafið bíla og skemmt eða eyðilagt heilu húsin. 7. ágúst 2014 07:18 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Settu bílslys á svið Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Sjá meira
Óútskýrðar drunur bárust frá Herðubreið um hádegisbil í gær og er ekki enn vitað hvort þær stöfuðu af snjóflóði, skriðu eða einhverju öðru, en það verður kannað nánar í dag. Landverðir við Herðubreiðarlindir tilkynntu um drunurnar sem stóðu í um það bil 30 sekúndur. Vitað var um franska ferðamenn við rætur fjallsins og fóru menn úr hálendisvakt Landsbjargar að svipast um eftir þeim. Þeir fundust heilir á húfi og staðhæfðu að stórt snjóflóð hafi fallið úr hlíðum fjallsins að norðanverðu, en björgunarsveitarmenn sáu þó engin ummerki um slíkt. Ekki sáust heldur ummerki um skriðuföll, á borð við hamfarirnar við Öskjuvatn nýverið, þar í grenndinni og eru orsakir drunanna enn á huldu. Að sögn Tómasar Jóhannessonar á Veðurstofunni verður málið kannað nánar í dag, en atburðurinn hefur verið skráður sem snjóflóð á heimasíðu Veðurstofunnar. Að sögn Tómasar hafa snjóflóð verið að falla hér og þar fram eftir öllu sumri, sem er óvenjulegt.
Tengdar fréttir Snjóflóð féll í Herðubreið í gær Snjóflóð féll úr hlíðum Herðubreiðar í gær, en engin var þar á ferð þegar það gerðist. Þetta var flekahlaup upp á þrjú stig, og féll upp úr hádegi, en flóð af þeirri stærð geta grafið bíla og skemmt eða eyðilagt heilu húsin. 7. ágúst 2014 07:18 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Settu bílslys á svið Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Sjá meira
Snjóflóð féll í Herðubreið í gær Snjóflóð féll úr hlíðum Herðubreiðar í gær, en engin var þar á ferð þegar það gerðist. Þetta var flekahlaup upp á þrjú stig, og féll upp úr hádegi, en flóð af þeirri stærð geta grafið bíla og skemmt eða eyðilagt heilu húsin. 7. ágúst 2014 07:18