Óveðrið veldur rafmagnsleysi 2. nóvember 2012 20:25 Þetta tré féll í garði við Laufásveg í óveðrinu í dag. Mynd/ Páll V. Bjarnason Óveðrið í dag hefur valdið truflunum á rafmagnsdreifingu á Kjalarnesi. Staurar hafa brotnað og valdið rafmagnsleysi víða um sveitina. Tekist hefur að halda byggðakjarnanum í Grundarhverfi í sambandi. Starfsmenn Orkuveitunnar hafa leitast við að koma á straumi á að nýju eftir varaleiðum en veðurhamurinn hamlar því að hægt sé að gera við þar sem tjón hefur orðið. Meðan stormurinn geisar má búast við áframhaldandi truflunum eða rafmagnsleysi á Kjalarnesi. Vinnuflokkar Orkuveitunnar munu leitast við að koma á rafmagni að nýju, þar sem línur hafa slitnað, um leið og aðstæður leyfa. Starfsmenn Orkuveitunnar hafa ýmsum verkefnum í dag vegna veðurhamsins en Kjalarnesið er eini hluti dreifisvæðisins sem enn hefur mátt þola skerta þjónustu. Mest lesið Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð þeirra brann Innlent Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Horfði á lík fljóta fram hjá Erlent Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Innlent Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Erlent Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð þeirra brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Sjá meira
Óveðrið í dag hefur valdið truflunum á rafmagnsdreifingu á Kjalarnesi. Staurar hafa brotnað og valdið rafmagnsleysi víða um sveitina. Tekist hefur að halda byggðakjarnanum í Grundarhverfi í sambandi. Starfsmenn Orkuveitunnar hafa leitast við að koma á straumi á að nýju eftir varaleiðum en veðurhamurinn hamlar því að hægt sé að gera við þar sem tjón hefur orðið. Meðan stormurinn geisar má búast við áframhaldandi truflunum eða rafmagnsleysi á Kjalarnesi. Vinnuflokkar Orkuveitunnar munu leitast við að koma á rafmagni að nýju, þar sem línur hafa slitnað, um leið og aðstæður leyfa. Starfsmenn Orkuveitunnar hafa ýmsum verkefnum í dag vegna veðurhamsins en Kjalarnesið er eini hluti dreifisvæðisins sem enn hefur mátt þola skerta þjónustu.
Mest lesið Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð þeirra brann Innlent Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Horfði á lík fljóta fram hjá Erlent Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Innlent Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Erlent Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð þeirra brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Sjá meira