Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Fjórða jafntefli Arsenal í röð kom á Turf Moor

    Gengi Arsenal er vægast sagt skelfilegt um þessar mundir en liðið gerði sitt fjórða jafntefli í röð er það mætti Burnley á Turf Moor í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Arsenal því aðeins unnið tvo af síðustu 17 leikjum sínum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Traore fór úr axlarlið í gær en lék áfram

    Adama Traore, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, fór úr axlarlið í fyrri hálfleik gegn Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Traore lék hins vegar allt fram á 76. mínútu leiksins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Markalaust hjá Manchester United og Wolves

    Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins.

    Enski boltinn