Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM

Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson.

Handbolti
Fréttamynd

Stóðust prófið og fara til Kölnar

Strákarnir okkar komust í milliriðlana á HM í handbolta með 24-22 sigri á Makedóníu í gær. Eftir stirða spilamennsku í fyrri hálfleik reyndust taugar íslenska liðsins sterkari á lokakaflanum og tókst að landa sigrinum.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur: Er hrærður

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands var hrærður í leikslok eftir sigurinn gegn Makedóníu. Hann segir að hann hafi sjaldað séð jafn mikla baráttu og vilja eins og hann sá í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn

Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór: Elska að spila fyrir Ísland

Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu.

Handbolti