NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Af hverju þarf alltaf að bera svarta menn saman?

Warren Moon, sem var fyrsti svarti leikstjórnandinn til að komast í heiðurshöll ameríska fótboltans, er brjálaður yfir þeirri gagnrýni sem Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, hefur mátt þola í vetur.

Sport
Fréttamynd

Birnirnir borðuðu Ljónin

Hín ógnarsterka vörn Chicago Bears pakkaði sóknarliði Detroit Lions saman í nótt í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Lokatölur 13-7. Birnirnir eru því á toppnum í riðli liðanna með fimm sigra og eitt tap.

Sport
Fréttamynd

Manning nánast ómannlegur

Peyton Manning fór fyrir ótrúlegum sigri Denver Broncos í NFL-deildinni í nótt. Denver var undir, 24-0, í hálfleik gegn San Diego Chargers en skoraði 35 stig gegn engu í síðari hálfleik.

Sport
Fréttamynd

Rodgers stöðvaði sigurgöngu Houston

Það var nóg um að vera í NFL-deildinni í gær eins og ávallt á sunnudögum. Hæst bar þó sigur Green Bay Packers á Houston Texans þar sem leikstjórnandinn Aaron Rodgers átti leik lífs síns.

Sport
Fréttamynd

San Francisco 49ers spilar á Wembley

Enskir NFL-áhagendur (og kannski íslenskir) fá tækifæri til að sjá lið San Francisco 49ers spila í Evrópu á næsta ári. NFL-deildin tilkynnti í dag að leikur Jacksonville Jaguars og San Francisco 49ers fari fram á Wembley árið 2013.

Sport
Fréttamynd

Þjálfari Colts með hvítblæði

NFL-lið Indianapolis Colts hefur orðið fyrir miklu áfalli því þjálfari liðsins, Chuck Pagano, hefur verið greindur með hvítblæði og verður frá leik og keppni næstu tvo mánuðina.

Sport
Fréttamynd

Birnirnir borðuðu Kúrekana

Leikstjórnandi Dallas Cowboys, Tony Romo, átti skelfilegan leik í nótt þegar lið hans steinlá á heimavelli, 18-34, gegn Chicago Bears.

Sport
Fréttamynd

Undur og stórmerki | Staðið upp fyrir dómurunum

Að vera dómari í íþróttum er líklega eitt vanþakklátasta starf sem til er. Skiptir nánast engu í hvaða íþrótt það er, dómarar fá nánast aldrei klapp á bakið og eru oftar en ekki hataðir. Þeir eru ekki margir sem eiga sér uppáhaldsdómara.

Sport
Fréttamynd

NFL samdi við dómarana

Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess.

Sport
Fréttamynd

Lygilegt snertimark tryggði Seattle sigur

Þriðju umferð tímabilsins í NFL-deildinni lauk í nótt með viðureign Seattle Seahawks og Green Bay Packers í nótt. Varadómararnir svokölluðu voru enn og aftur í sviðsljósinu.

Sport
Fréttamynd

Manning brotlenti í Atlanta

Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, var minntur á það hraustlega í nótt að hann hefur sama og ekkert spilað síðustu tvö ár.

Sport
Fréttamynd

NFL: Nóg af óvæntum úrslitum - Arizona vann New England á Gillette-vellinum

Það hefur verið nóg af óvæntum úrslitum í fyrstu tveimur umferðunum í ameríska fótboltanum og fjörið var mikið í gær þegar fullt af athyglisverðum leikjum fóru fram í deildinni. Fimm félög hafa unnið tvo fyrstu leiki sína en það eru Houston Texans, San Diego Chargers, Philadelphia Eagles, Arizona Cardinals og San Francisco 49'ers. Nú eiga líka bara sex félög eftir að vinna leik en það eru New Orleans Saints, Cleveland Browns, Jacksonville Jaguars, Tennessee Titans, Kansas City Chiefs and Oakland Raiders.

Sport
Fréttamynd

Packers vann öruggan sigur á Bears

Önnur umferð NFL-deildarinnar hófst í nótt. Þá vann Green Bay Packers öruggan sigur, 23-10, á Chicago Bears á heimavelli sínum, Lambeau Field.

Sport
Fréttamynd

Baltimore og San Diego byrjuðu vel

Fyrstu umferðinni í NFL-deildinni lauk í nótt með tveimur leikjum. Baltimore valtaði þá yfir Cincinnati, 44-13, og svo vann San Diego sterkan útisigur á Oakland, 22-13.

Sport
Fréttamynd

Varadómararnir stóðu sig ekki vel um helgina

Dómarar voru aldrei þessu vant nokkuð í sviðsljósinu í NFL-deildinni í gær. Það var viðbúið enda varadómarar með flautuna og flöggin en launadeila kom í veg fyrir að aðaldómarar deildarinnar væru á staðnum.

Sport