Passíusálmarnir lesnir um allt land 22. apríl 2011 12:12 Frá Hallgrímskirkju í morgun Mynd/ Egill Passíusálmum Hallgríms Péturssonar verða víða gerð skil í kirkjum landsins í tilefni af föstudeginum langa. Passíusálmarnir eftir Hallgrím Pétursson voru gefnir fyrst út árið 1666 á Hólum og eru taldir einstæður kveðskapur um píslargöngu Jesú. Ekkert rit hefur verið prentað jafnoft á íslensku. Fyrir síðustu aldamót voru prentanirnar orðnar 80. Sálmarnir hafa einnig verið þýddir á önnur tungumál. Í tilefni af föstudeginum langa verða þeir lesnir upp víða um land. Lestur Passíusálmanna hefst klukkan eitt í Hallgrímskirkju. Flytjendur eru hópur íslenskukennara, ungra og gamalla, frá grunnskóla að háskóla.Lestur Passíusálmanna hefst klukkan eitt í Hallgrímskirkju.Mynd/ EgillFrá klukkan eitt til fimm síðdegis fer fram passíusálmalestur í Grafarvogskirkju sem verður fluttur af félögum úr Samtökunum '78. Frumsamin tónlist tengd sálmunum verður flutt á milli lestra. Þá verða allir 50 Passíusálmarnir lesnir af hópi sautján Seltirninga á ýmsum aldri frá klukkan eitt til sex í dag. Lestur Passíusálmanna fer einnig fram í Víkurkirkju í Mýrdal, í Akraneskirkju, Grindarvíkurkirkju, Ytri Njarðvíkurkirkju og Húsavíkurkirkju. Þá verður Sr. Hjálmar Jónsson prestur í Dómkirkjunni ásamt öðrum með lestur um krossferil Krists klukkan tvö síðdegis. Nánari upplýsingar má fá á vefsíðunni kirkjan.is. Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Passíusálmum Hallgríms Péturssonar verða víða gerð skil í kirkjum landsins í tilefni af föstudeginum langa. Passíusálmarnir eftir Hallgrím Pétursson voru gefnir fyrst út árið 1666 á Hólum og eru taldir einstæður kveðskapur um píslargöngu Jesú. Ekkert rit hefur verið prentað jafnoft á íslensku. Fyrir síðustu aldamót voru prentanirnar orðnar 80. Sálmarnir hafa einnig verið þýddir á önnur tungumál. Í tilefni af föstudeginum langa verða þeir lesnir upp víða um land. Lestur Passíusálmanna hefst klukkan eitt í Hallgrímskirkju. Flytjendur eru hópur íslenskukennara, ungra og gamalla, frá grunnskóla að háskóla.Lestur Passíusálmanna hefst klukkan eitt í Hallgrímskirkju.Mynd/ EgillFrá klukkan eitt til fimm síðdegis fer fram passíusálmalestur í Grafarvogskirkju sem verður fluttur af félögum úr Samtökunum '78. Frumsamin tónlist tengd sálmunum verður flutt á milli lestra. Þá verða allir 50 Passíusálmarnir lesnir af hópi sautján Seltirninga á ýmsum aldri frá klukkan eitt til sex í dag. Lestur Passíusálmanna fer einnig fram í Víkurkirkju í Mýrdal, í Akraneskirkju, Grindarvíkurkirkju, Ytri Njarðvíkurkirkju og Húsavíkurkirkju. Þá verður Sr. Hjálmar Jónsson prestur í Dómkirkjunni ásamt öðrum með lestur um krossferil Krists klukkan tvö síðdegis. Nánari upplýsingar má fá á vefsíðunni kirkjan.is.
Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira