Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2016 11:45 Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. Árbæingar eru með 19 stig í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar og þurfa að vinna KR í lokaumferðinni og treysta á að Víkingur Ó. vinni ekki Stjörnuna á sama tíma. Staða Fylkis var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Þeir hafa unnið þessa leiki sem þeir hafa þurft að vinna í seinni umferðinni. Þeir unnu Eyjamenn og Ólsara og þetta var væntanlega leikur sem þeir horfðu til að vinna,“ sagði Hjörvar Hafliðason og vísaði til 2-2 jafnteflis Fylkis við Þrótt í gær. „Það hefur ýmislegt gerst hjá liðum þarna í kring. KR-ingar byrjuðu illa og skiptu um þjálfara. Það er alltaf umdeild aðgerð en það má segja að hún hafi virkað fyrir KR. Það má líka segja að það hafi fært Eyjamönnum ákveðna orku að skipta um þjálfara.“Sjá einnig: Ragnar Bragi: Ég átti að fá víti Fylkismenn áttu að fá vítaspyrnu í stöðunni 2-2 í seinni hálfleik þegar Aron Þórður Albertsson togaði í Ragnar Braga Sveinsson þegar sá síðarnefndi var við það að pota boltanum í markið. „Vilhjálmur Alvar [Þórarinsson] dómari hefur verið frábær að undanförnu og við höfum hrósað honum mikið. En getur aðstoðardómarinn eða einhver ekki hjálpað honum þarna?“ sagði Hjörvar. Logi Ólafsson var sömuleiðis á því að Vilhjálmur hefði átt að dæma víti á Þrótt. „Þetta verður ekki meira áberandi. Það tognar á peysunni og allt hvað eina,“ sagði Logi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. Árbæingar eru með 19 stig í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar og þurfa að vinna KR í lokaumferðinni og treysta á að Víkingur Ó. vinni ekki Stjörnuna á sama tíma. Staða Fylkis var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Þeir hafa unnið þessa leiki sem þeir hafa þurft að vinna í seinni umferðinni. Þeir unnu Eyjamenn og Ólsara og þetta var væntanlega leikur sem þeir horfðu til að vinna,“ sagði Hjörvar Hafliðason og vísaði til 2-2 jafnteflis Fylkis við Þrótt í gær. „Það hefur ýmislegt gerst hjá liðum þarna í kring. KR-ingar byrjuðu illa og skiptu um þjálfara. Það er alltaf umdeild aðgerð en það má segja að hún hafi virkað fyrir KR. Það má líka segja að það hafi fært Eyjamönnum ákveðna orku að skipta um þjálfara.“Sjá einnig: Ragnar Bragi: Ég átti að fá víti Fylkismenn áttu að fá vítaspyrnu í stöðunni 2-2 í seinni hálfleik þegar Aron Þórður Albertsson togaði í Ragnar Braga Sveinsson þegar sá síðarnefndi var við það að pota boltanum í markið. „Vilhjálmur Alvar [Þórarinsson] dómari hefur verið frábær að undanförnu og við höfum hrósað honum mikið. En getur aðstoðardómarinn eða einhver ekki hjálpað honum þarna?“ sagði Hjörvar. Logi Ólafsson var sömuleiðis á því að Vilhjálmur hefði átt að dæma víti á Þrótt. „Þetta verður ekki meira áberandi. Það tognar á peysunni og allt hvað eina,“ sagði Logi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45
Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45