Viðskipti erlent

Portúgal komið í ruslið

Portúgala þarf líklega á frekara fé frá AGS að halda.
Portúgala þarf líklega á frekara fé frá AGS að halda.
Matsfyrirtækið Fitch ákvað í dag að lækka lánshæfi ríkissjóðs Portúgals niður í ruslflokk. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Staða Portúgals er nú talin afar veik efnhagslega og er almennt álitið að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfi að aðstoða landið með frekari fjárframlögum. Carlos Pina fyrrum fjármálaráðherra Portúgal, sem samdi um fyrrgreinda neyðaraðstoð, segir að sennilega þurfi landið að fá 25 milljarða evra eða um 4.000 milljarða króna í viðbót.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×