Ráðherra ætlar að feta nýjar slóðir í fíknefnamálum Jakob Bjarnar skrifar 9. september 2014 11:31 Pétur Þorsteinsson segir tímamót að fjöldi fyrrverandi þjóðarleiðtoga kveði jafn skýrt að orði um böl bannhyggjunnar og ráðherra vill leita nýrra leiða. Ný skýrsla Alþjóðaráðs um fíkniefnamál, sem gjarnan er kennt er við Kofi Annan − birtist á sama tíma um allan heim – og var kynnt í nótt á netinu. Niðurstaðan er afdráttarlaus og það kemur Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra ekki á óvart.Niðurstaðan er afdráttarlaus: Leggja verður áherslu á heilsu, velferð og mannréttindi þeirra sem ánetjast hafa fíkniefnum og lagt er til að horfið verði frá refsistefnu sem einkennt hefur baráttuna gegn fíkniefnum; hún sé óumdeilanlega skaðleg í sjálfu sér. Skorað er á ríkisstjórnir um heim allan að feta braut afglæpavæðingar. Þá vekur athygli að í skýrslunni er lagt til að ríkisstjórnir stefni að því að lögleiða fíkniefni með það fyrir augum að sparka fótum undan starfsemi skipulagðra glæpasamtaka.TímamótaplaggPétur Þorsteinsson, fyrrverandi skólastjóri á Kópaskeri, er formaður Snarrótar – samtök um borgaraleg réttindi og hefur lengi fjallað um skaðsemi refsistefnunnar, sem hann kallar svo. Pétur segir um tímamótaplagg að ræða. „Ég hef ekki haft tíma til að lesa skýrsluna í heild, enda fékk ég hana ekki hendur fyrr en skömmu áður en embargói var létt af henni á miðnætti.“ En, Pétur segir þó að tillögur nefndarinnar séu afdráttarlausari en í fyrri skýrslu og við bætist áhersla nefndarinnar á að nýta sérstakt Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna árið 2016, UNGASS2016, til að breyta fíkniefnasáttmálum Sameinuðu þjóðanna í átt að upphaflegum hugjónum samtakanna um bætta heilsu og aukna réttarvernd almennings í veröldinni. „Útskúfunar- og refsimódel alþjóðasáttmálanna hefur unnið gegn þessum markmiðum Sameinuðu þjóðanna og leitt spillingu, hörmungar og dauða yfir heimsbyggðina,“ segir Pétur. „Það eru tímamót að fjöldi fyrrverandi þjóðarleiðtoga kveði jafn skýrt að orði um böl bannhyggjunnar og nefnd Kofi Annan gerir.“Ráðherra staðráðinn í að leita nýrra leiðaKristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir skýrsluna í sjálfu sér ekki koma á óvart þó vissulega sæti hún tíðindum. „Menn eru að horfast í augu við það um allan heim að þær aðferðir sem verið hefur beitt hafa ekki verið að virka sem skyldi,“ segir Kristján Þór. Afdráttarleysið kemur honum því í sjálfu sér ekki á óvart. „Sjálfur er ég þeirrar skoðunar, eins og áður hefur komið fram, að okkur beri að leita allra þeirra leiða sem færar eru til að vinna betur gegn þeim vágesti sem eiturlyfjanotkun er.“ Kristján Þór setti nefnd á laggirnar, sem nýlega er komin til starfa. „Henni er ætlað að skoða sem flesta fleti á þessu máli og ég vænti þess að geta gefið þinginu skýrslu um stöðu þessa máls nú í haust.“ Nefndin hefur vítt umboð og mun leita álits annarra ráðuneyta. Og á ríkislögreglustjóri fulltrúa í nefndinni, og á hann að koma með sjónarmið þeim megin frá. Þetta mál hefur reynst erfitt pólitískt, þó Kristján Þór vilji ekki gera mikið úr því. „Eðlilega eru uppi gagnrýnisraddir og viðbúið að það komi upp þegar við erum að stíga inn á nýjar brautir. Ég hef fullkominn skilning á því. En ég er í hjarta mínu sannfærður um að okkur beri og við verðum að taka skref út á einhverjar nýjar lendur til að vinna gegn þessu böli.“ Tengdar fréttir Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20. febrúar 2014 13:36 „Refsistefnan býr til fleiri vandamál en hún leysir“ "Við hljótum að þurfa endurskoða stefnuna. Það eru til leiðir sem virka eins og öflugt forvarnarstarf en það er ekki síður mikilvægt að hjálpa þeim á fætur sem fara sér að voða," sagði Helgi Hrafn, þingmaður Pírata, í ræðu sinni á Alþingi í dag þegar hann gagnrýndi refsistefnu stjórnvalda varðandi fíkniefnaneyslu. 19. febrúar 2014 16:54 Glæpasamtök helstu stuðningsmenn fíkniefnabannsins Síðustu ár hefur verið mikil umræða um hvernig best sé að koma í veg fyrir að skipulögð erlend glæpastarfsemi nái rótum hér á landi. Ýmsar hugmyndir hafa komið fram í þeirri umræðu, en Heimdellingar hafa lagt fram þá tillögu, að afglæpavæðing fíkniefna sé skilvirkasta aðferðin til að grafa undan skipulagðri glæpastarfsemi. 27. febrúar 2014 06:00 Afglæpavæðing fíkniefnaneyslu Pétur Þorsteinsson er með þeim allra fyrstu sem kom fram á Íslandi og benti á að stríðið við dópið væri á villigötum – hann telur algera nauðsyn að menn opni fyrir þessu augu. 21. janúar 2014 11:44 Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11 Refsistefna í fíkniefnamálum endurskoðuð Afglæpavæðing rædd á Alþingi í dag. 26. mars 2014 13:29 Afglæpavæðing og skaðaminnkun Umræðan um afglæpavæðingu vímuefna hefur verið áberandi það sem af er ári. Ég er í þeim hópi sem fagnar þeirri umræðu og bind vonir við að um sé að ræða upphaf stefnumótunar í vímuefnalöggjöf á Íslandi 11. apríl 2014 07:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Sjá meira
Ný skýrsla Alþjóðaráðs um fíkniefnamál, sem gjarnan er kennt er við Kofi Annan − birtist á sama tíma um allan heim – og var kynnt í nótt á netinu. Niðurstaðan er afdráttarlaus og það kemur Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra ekki á óvart.Niðurstaðan er afdráttarlaus: Leggja verður áherslu á heilsu, velferð og mannréttindi þeirra sem ánetjast hafa fíkniefnum og lagt er til að horfið verði frá refsistefnu sem einkennt hefur baráttuna gegn fíkniefnum; hún sé óumdeilanlega skaðleg í sjálfu sér. Skorað er á ríkisstjórnir um heim allan að feta braut afglæpavæðingar. Þá vekur athygli að í skýrslunni er lagt til að ríkisstjórnir stefni að því að lögleiða fíkniefni með það fyrir augum að sparka fótum undan starfsemi skipulagðra glæpasamtaka.TímamótaplaggPétur Þorsteinsson, fyrrverandi skólastjóri á Kópaskeri, er formaður Snarrótar – samtök um borgaraleg réttindi og hefur lengi fjallað um skaðsemi refsistefnunnar, sem hann kallar svo. Pétur segir um tímamótaplagg að ræða. „Ég hef ekki haft tíma til að lesa skýrsluna í heild, enda fékk ég hana ekki hendur fyrr en skömmu áður en embargói var létt af henni á miðnætti.“ En, Pétur segir þó að tillögur nefndarinnar séu afdráttarlausari en í fyrri skýrslu og við bætist áhersla nefndarinnar á að nýta sérstakt Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna árið 2016, UNGASS2016, til að breyta fíkniefnasáttmálum Sameinuðu þjóðanna í átt að upphaflegum hugjónum samtakanna um bætta heilsu og aukna réttarvernd almennings í veröldinni. „Útskúfunar- og refsimódel alþjóðasáttmálanna hefur unnið gegn þessum markmiðum Sameinuðu þjóðanna og leitt spillingu, hörmungar og dauða yfir heimsbyggðina,“ segir Pétur. „Það eru tímamót að fjöldi fyrrverandi þjóðarleiðtoga kveði jafn skýrt að orði um böl bannhyggjunnar og nefnd Kofi Annan gerir.“Ráðherra staðráðinn í að leita nýrra leiðaKristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir skýrsluna í sjálfu sér ekki koma á óvart þó vissulega sæti hún tíðindum. „Menn eru að horfast í augu við það um allan heim að þær aðferðir sem verið hefur beitt hafa ekki verið að virka sem skyldi,“ segir Kristján Þór. Afdráttarleysið kemur honum því í sjálfu sér ekki á óvart. „Sjálfur er ég þeirrar skoðunar, eins og áður hefur komið fram, að okkur beri að leita allra þeirra leiða sem færar eru til að vinna betur gegn þeim vágesti sem eiturlyfjanotkun er.“ Kristján Þór setti nefnd á laggirnar, sem nýlega er komin til starfa. „Henni er ætlað að skoða sem flesta fleti á þessu máli og ég vænti þess að geta gefið þinginu skýrslu um stöðu þessa máls nú í haust.“ Nefndin hefur vítt umboð og mun leita álits annarra ráðuneyta. Og á ríkislögreglustjóri fulltrúa í nefndinni, og á hann að koma með sjónarmið þeim megin frá. Þetta mál hefur reynst erfitt pólitískt, þó Kristján Þór vilji ekki gera mikið úr því. „Eðlilega eru uppi gagnrýnisraddir og viðbúið að það komi upp þegar við erum að stíga inn á nýjar brautir. Ég hef fullkominn skilning á því. En ég er í hjarta mínu sannfærður um að okkur beri og við verðum að taka skref út á einhverjar nýjar lendur til að vinna gegn þessu böli.“
Tengdar fréttir Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20. febrúar 2014 13:36 „Refsistefnan býr til fleiri vandamál en hún leysir“ "Við hljótum að þurfa endurskoða stefnuna. Það eru til leiðir sem virka eins og öflugt forvarnarstarf en það er ekki síður mikilvægt að hjálpa þeim á fætur sem fara sér að voða," sagði Helgi Hrafn, þingmaður Pírata, í ræðu sinni á Alþingi í dag þegar hann gagnrýndi refsistefnu stjórnvalda varðandi fíkniefnaneyslu. 19. febrúar 2014 16:54 Glæpasamtök helstu stuðningsmenn fíkniefnabannsins Síðustu ár hefur verið mikil umræða um hvernig best sé að koma í veg fyrir að skipulögð erlend glæpastarfsemi nái rótum hér á landi. Ýmsar hugmyndir hafa komið fram í þeirri umræðu, en Heimdellingar hafa lagt fram þá tillögu, að afglæpavæðing fíkniefna sé skilvirkasta aðferðin til að grafa undan skipulagðri glæpastarfsemi. 27. febrúar 2014 06:00 Afglæpavæðing fíkniefnaneyslu Pétur Þorsteinsson er með þeim allra fyrstu sem kom fram á Íslandi og benti á að stríðið við dópið væri á villigötum – hann telur algera nauðsyn að menn opni fyrir þessu augu. 21. janúar 2014 11:44 Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11 Refsistefna í fíkniefnamálum endurskoðuð Afglæpavæðing rædd á Alþingi í dag. 26. mars 2014 13:29 Afglæpavæðing og skaðaminnkun Umræðan um afglæpavæðingu vímuefna hefur verið áberandi það sem af er ári. Ég er í þeim hópi sem fagnar þeirri umræðu og bind vonir við að um sé að ræða upphaf stefnumótunar í vímuefnalöggjöf á Íslandi 11. apríl 2014 07:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Sjá meira
Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20. febrúar 2014 13:36
„Refsistefnan býr til fleiri vandamál en hún leysir“ "Við hljótum að þurfa endurskoða stefnuna. Það eru til leiðir sem virka eins og öflugt forvarnarstarf en það er ekki síður mikilvægt að hjálpa þeim á fætur sem fara sér að voða," sagði Helgi Hrafn, þingmaður Pírata, í ræðu sinni á Alþingi í dag þegar hann gagnrýndi refsistefnu stjórnvalda varðandi fíkniefnaneyslu. 19. febrúar 2014 16:54
Glæpasamtök helstu stuðningsmenn fíkniefnabannsins Síðustu ár hefur verið mikil umræða um hvernig best sé að koma í veg fyrir að skipulögð erlend glæpastarfsemi nái rótum hér á landi. Ýmsar hugmyndir hafa komið fram í þeirri umræðu, en Heimdellingar hafa lagt fram þá tillögu, að afglæpavæðing fíkniefna sé skilvirkasta aðferðin til að grafa undan skipulagðri glæpastarfsemi. 27. febrúar 2014 06:00
Afglæpavæðing fíkniefnaneyslu Pétur Þorsteinsson er með þeim allra fyrstu sem kom fram á Íslandi og benti á að stríðið við dópið væri á villigötum – hann telur algera nauðsyn að menn opni fyrir þessu augu. 21. janúar 2014 11:44
Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11
Afglæpavæðing og skaðaminnkun Umræðan um afglæpavæðingu vímuefna hefur verið áberandi það sem af er ári. Ég er í þeim hópi sem fagnar þeirri umræðu og bind vonir við að um sé að ræða upphaf stefnumótunar í vímuefnalöggjöf á Íslandi 11. apríl 2014 07:00