Vince Cable, viðskiptaráðherra Bretlands, ætlar að uppræta ofurlaunastefnu í einkareknum fyrirtækjum.
Daily Telegraph segir að búist sé við því að viðskiptaráðherrann muni gagnrýna harðlega ofurlaunastefnu fyrirtækja, bæði banka og annarra fyrirtækja, á ráðstefnu hjá frjálslyndum demókrötum á morgun.
Búist er við því að hann muni kynna aðferðir til að knýja á um að stjórnendur fyrirtækja verði skikkaðir til þess að birta hæstu og lægstu laun sem greidd eru í hverju fyrirtæki. Með því verði ljóst hvað hæst launuðu mennirnir í hverju fyrirtæki eru með margfalt hærri laun en þeir lægst launuðu.
Ræðst til atlögu gegn ofurlaunum
JHH skrifar

Mest lesið


Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð
Viðskipti erlent

Gefur eftir í tollastríði við Kína
Viðskipti erlent

Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn
Viðskipti erlent

Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör
Viðskipti erlent


Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð
Viðskipti innlent

ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða
Viðskipti erlent

Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent