Rangt að koffín auki þrek og orku 24. mars 2012 20:00 Framleiðendur koffíndrykkja sem fullyrða að vörur þeirra auki þrek og orku eru beinlínis rangar segir prófessor við Háskólann í Reykjavík sem hefur unnið að rannsóknum á áhrifum koffíns í fjöldamörg ár. Margir sem drekka kaffi reglulega geta vart hugsað sér að byrja daginn án þess að fá sér að minnsta kosti einn bolla og lifa í þeirri trú um að koffínið auki einbeitingu og slái á þreytu. „Það sem gerist í raun og veru er að það dregur úr fráhvarfseinkennunum. Manni líður ekki bara eðlilega heldur fær maður þá tilfinningu að kofffínið bæti getu manns til að hugsa skýrt og vinna betur," segir Jack James, prófessor við sálfræðideild HR. Sá sem sneiðir framhjá kaffi verður ekki var við fráhvörfin, þar á meðal þreytu, einbeitingar- og svefnleysi og þarf þar af leiðandi ekki drykkinn til að losna við þau. „Maður vinnur alveg jafnvel og maður getur með því að drekka kaffi. Svo maður hefur alls engan hag af því, það er blekking. Gagnið er blekking. Það eru áhrif, en bara vegna þess að maður stendur lágt vegna koffínfráhvarfsins." Þessar uppgötvanir byggjast á niðurstöðum rannsókna sem James hefur stýrt á síðustu árum. „Í um hundrað ár hefur fólk trúað því að koffín bæti frammistöðu og létti geð. Það er ekki fyrr en með þessari tilraun þar sem við höfum stjórn á fráhvörfunum og ógildingu þeirra að við höfum komist að því að það er ekkert gagn að því," segir James. Og samkvæmt þessu ættu framleiðendur koffíndrykkja að endurskoða fullyrðingar sínar. „Að það gefi manni aukaorku eða geri mann hæfan til að gera hlutina betur en maður gæti annars, það er algerlega rangt." Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Sjá meira
Framleiðendur koffíndrykkja sem fullyrða að vörur þeirra auki þrek og orku eru beinlínis rangar segir prófessor við Háskólann í Reykjavík sem hefur unnið að rannsóknum á áhrifum koffíns í fjöldamörg ár. Margir sem drekka kaffi reglulega geta vart hugsað sér að byrja daginn án þess að fá sér að minnsta kosti einn bolla og lifa í þeirri trú um að koffínið auki einbeitingu og slái á þreytu. „Það sem gerist í raun og veru er að það dregur úr fráhvarfseinkennunum. Manni líður ekki bara eðlilega heldur fær maður þá tilfinningu að kofffínið bæti getu manns til að hugsa skýrt og vinna betur," segir Jack James, prófessor við sálfræðideild HR. Sá sem sneiðir framhjá kaffi verður ekki var við fráhvörfin, þar á meðal þreytu, einbeitingar- og svefnleysi og þarf þar af leiðandi ekki drykkinn til að losna við þau. „Maður vinnur alveg jafnvel og maður getur með því að drekka kaffi. Svo maður hefur alls engan hag af því, það er blekking. Gagnið er blekking. Það eru áhrif, en bara vegna þess að maður stendur lágt vegna koffínfráhvarfsins." Þessar uppgötvanir byggjast á niðurstöðum rannsókna sem James hefur stýrt á síðustu árum. „Í um hundrað ár hefur fólk trúað því að koffín bæti frammistöðu og létti geð. Það er ekki fyrr en með þessari tilraun þar sem við höfum stjórn á fráhvörfunum og ógildingu þeirra að við höfum komist að því að það er ekkert gagn að því," segir James. Og samkvæmt þessu ættu framleiðendur koffíndrykkja að endurskoða fullyrðingar sínar. „Að það gefi manni aukaorku eða geri mann hæfan til að gera hlutina betur en maður gæti annars, það er algerlega rangt."
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Sjá meira