Rauði krossinn flytur af Laugaveginum Þórgnýr Einar Albertsson og Sæunn Gísladóttir skrifa 23. janúar 2016 07:00 Til stendur að breyta verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B í hótel. vísir/gva Verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B mun á næstunni flytja í húsnæði við Skólavörðustíg 11. Þar var Blómaverkstæði Binna áður til húsa. Áætlað er að opna nýju verslunina í febrúar. Laugavegur 12B sem og Laugavegur 16 eru í eigu Center Hotels. Laugavegur 16 hýsir Hótel Skjaldbreið sem opnaði 1998 og nú ætlar fyrirtækið að breyta aðliggjandi húsum á Laugavegi 12B og bæta við um þrjátíu herbergjum. „Við erum búin að vera í löngu ferli núna með byggingarfulltrúa og fleirum. Það á að gera upp húsin að hluta til, en þau eru ekki í góðu standi núna,“ segir Eva Silvernail, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. Eva segir ekki vitað hvenær framkvæmdir hefjast. „Þetta er í ferli núna því húsin eru viðkvæm. Það er verið að vinna þetta í sátt við borgina þannig að það komi út fegurri bygging fyrir vikið sem væri í samræmi við götumyndina á Laugaveginum,“ segir Eva. Hún segir standa til að stækka Hótel Skjaldbreið þannig að hótelið verði rúm 60 herbergi. Verkið sé unnið í samstarfi við Minjastofnun, Minjavernd, Reykjavíkurborg og byggingarfulltrúa. „Enda lítum við svo á að miðborgin sé okkar auðlind og það sé afar mikilvægt að allar breytingar taki mið af því.” Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B mun á næstunni flytja í húsnæði við Skólavörðustíg 11. Þar var Blómaverkstæði Binna áður til húsa. Áætlað er að opna nýju verslunina í febrúar. Laugavegur 12B sem og Laugavegur 16 eru í eigu Center Hotels. Laugavegur 16 hýsir Hótel Skjaldbreið sem opnaði 1998 og nú ætlar fyrirtækið að breyta aðliggjandi húsum á Laugavegi 12B og bæta við um þrjátíu herbergjum. „Við erum búin að vera í löngu ferli núna með byggingarfulltrúa og fleirum. Það á að gera upp húsin að hluta til, en þau eru ekki í góðu standi núna,“ segir Eva Silvernail, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. Eva segir ekki vitað hvenær framkvæmdir hefjast. „Þetta er í ferli núna því húsin eru viðkvæm. Það er verið að vinna þetta í sátt við borgina þannig að það komi út fegurri bygging fyrir vikið sem væri í samræmi við götumyndina á Laugaveginum,“ segir Eva. Hún segir standa til að stækka Hótel Skjaldbreið þannig að hótelið verði rúm 60 herbergi. Verkið sé unnið í samstarfi við Minjastofnun, Minjavernd, Reykjavíkurborg og byggingarfulltrúa. „Enda lítum við svo á að miðborgin sé okkar auðlind og það sé afar mikilvægt að allar breytingar taki mið af því.”
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira