Reikningur Bjarna á Ashley Madison óvirkur frá 2008 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. ágúst 2015 16:42 Tíðindi þess efnis að Bjarni og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, hafi skráð sig á Ashley Madison hafa vakið verulega athygli í dag. vísir Samkvæmt þeim gögnum sem Vísir hefur undir höndum er ekkert sem bendir til þess að aðgangur Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, að framhjáhaldssíðunni Ashley Madison hafi verið virkur frá árinu 2008 en aðgangurinn var stofnaður þá. Samkvæmt gögnunum var seinast virkni á reikningnum í október 2008 en hann var stofnaður í september sama ár. Reikningur Bjarna var þó uppfærður seinast árið 2013 en þar mun hafa verið um sjálfvirka uppfærslu á reikningum rúmlega 14 milljón notenda að ræða, að því er sérfræðingar Vísis komast næst. Lýsingin á þeim aðgangi á Ashley Madison sem tengdur er við netfang Bjarna er svohljóðandi, að því er fram kemur á Stundinni: „Its about being interested in a nice looking woman, wanting to have an intelligent and fun conversation and good...very good sex. Im not from the States but do travel quite often.“ Tíðindi þess efnis að Bjarni og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, hafi skráð sig á Ashley Madison hafa vakið verulega athygli í dag. Ekki er langt síðan hakkarar réðust á vefinn og höfðu þaðan upplýsingar um 37 milljónir notenda vefsins sem er fyrir fólk sem vill komastí samband við annað fólk með það fyrir augum að halda fram hjá maka sínum. Þóra Margrét segir frá því á Facebook-síðu sinni að þau hjónin hafi skráð sig þar fyrir forvitnissakir árið 2008. Bjarni ætlar ekki að tjá sig um málið, það kom fram þegar Vísir leitaði viðbragða hans við fréttaflutningi dagsins. Tengdar fréttir Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31. ágúst 2015 13:07 Bjarni Ben setur Twitter á hliðina: „Jólin komu snemma í ár“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og eiginkona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir skráðu sig fyrir forvitnisakir vefinn Ashley Madison sem komst í heimsfréttirnar nýverið. 31. ágúst 2015 13:41 „Í fréttum er þetta helst: Fjármálaráðherra er með typpi“ Listamaðurinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson gerir sér mat úr stóra Ashley Madison-málinu sem tengist Bjarna Benediktssyni og einkonu hans Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 31. ágúst 2015 15:49 Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31. ágúst 2015 13:43 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Samkvæmt þeim gögnum sem Vísir hefur undir höndum er ekkert sem bendir til þess að aðgangur Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, að framhjáhaldssíðunni Ashley Madison hafi verið virkur frá árinu 2008 en aðgangurinn var stofnaður þá. Samkvæmt gögnunum var seinast virkni á reikningnum í október 2008 en hann var stofnaður í september sama ár. Reikningur Bjarna var þó uppfærður seinast árið 2013 en þar mun hafa verið um sjálfvirka uppfærslu á reikningum rúmlega 14 milljón notenda að ræða, að því er sérfræðingar Vísis komast næst. Lýsingin á þeim aðgangi á Ashley Madison sem tengdur er við netfang Bjarna er svohljóðandi, að því er fram kemur á Stundinni: „Its about being interested in a nice looking woman, wanting to have an intelligent and fun conversation and good...very good sex. Im not from the States but do travel quite often.“ Tíðindi þess efnis að Bjarni og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, hafi skráð sig á Ashley Madison hafa vakið verulega athygli í dag. Ekki er langt síðan hakkarar réðust á vefinn og höfðu þaðan upplýsingar um 37 milljónir notenda vefsins sem er fyrir fólk sem vill komastí samband við annað fólk með það fyrir augum að halda fram hjá maka sínum. Þóra Margrét segir frá því á Facebook-síðu sinni að þau hjónin hafi skráð sig þar fyrir forvitnissakir árið 2008. Bjarni ætlar ekki að tjá sig um málið, það kom fram þegar Vísir leitaði viðbragða hans við fréttaflutningi dagsins.
Tengdar fréttir Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31. ágúst 2015 13:07 Bjarni Ben setur Twitter á hliðina: „Jólin komu snemma í ár“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og eiginkona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir skráðu sig fyrir forvitnisakir vefinn Ashley Madison sem komst í heimsfréttirnar nýverið. 31. ágúst 2015 13:41 „Í fréttum er þetta helst: Fjármálaráðherra er með typpi“ Listamaðurinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson gerir sér mat úr stóra Ashley Madison-málinu sem tengist Bjarna Benediktssyni og einkonu hans Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 31. ágúst 2015 15:49 Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31. ágúst 2015 13:43 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31. ágúst 2015 13:07
Bjarni Ben setur Twitter á hliðina: „Jólin komu snemma í ár“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og eiginkona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir skráðu sig fyrir forvitnisakir vefinn Ashley Madison sem komst í heimsfréttirnar nýverið. 31. ágúst 2015 13:41
„Í fréttum er þetta helst: Fjármálaráðherra er með typpi“ Listamaðurinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson gerir sér mat úr stóra Ashley Madison-málinu sem tengist Bjarna Benediktssyni og einkonu hans Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 31. ágúst 2015 15:49
Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31. ágúst 2015 13:43