Rekinn úr Sjálfstæðisflokknum degi fyrir landsfund 25. júní 2010 10:21 Ólafur Áki Ragnarsson var rekinn úr Sjálfstæðisflokknum. „Mér var vísað úr flokknum í gær," segir Ólafur Áki Ragnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Ölfuss, en hann var rekinn úr Sjálfstæðisflokknum í gær. Það var framkvæmdarstjóri flokksins, Jónmundur Guðmarsson, sem hringdi í hann og tilkynnti honum að miðstjórn flokksins hefði ákveðið að vísa honum úr flokknum. Sjálfur var Ólafur að gera sig tilbúin til þess að mæta á landsfund flokksins sem hefst í dag, en Ólafur hefur verið skráður í Sjálfstæðisflokkinn og unnið fyrir hann í 20 ár. „Ástæðan var sögð vera sú að ég tengdist öðru framboði," segir Ólafur en hann bauð fram undir formerkjum A-listans í Ölfusi síðast og fékk tvo menn kjörna. Ólafur segir langa og flókna sögu fyrir því að hann bauð fram undir merkjum A-listans en Sjálfstæðisflokkurinn bauð einnig fram og fékk tvo menn kjörna. Aftur á móti myndaði Ólafur meirihluta með Framsóknarflokknum. „Ég hélt að það væri frekar stefna flokksins að laða fólk að heldur en að reka það," segir hann og bætir við að hann hafi trúað því að flokkurinn væri á réttri leið. Núna er hann ekki svo viss. Aðspurður hvort hann viti til þess að aðrir hafi verið reknir úr flokknum fyrir landsfundinn segist hann ekki hafa heyrt af því. Hann bendir á að hann viti ekki til þess að flokksmenn hafi verið reknir úr flokknum í fjölda ára. Spurður hvort hann ætli að mótmæla ákvörðun miðstjórnar flokksins með einhverjum hætti svarar Ólafur því að það sé ekki hans stíll að troða sér inn á samkundur. „En mér er verulega brugðið yfir þessu," segir Ólafur sem ætlar að halda áfram að einbeita sér að hagsmunum íbúa í Ölfusi undir formerkjum A-listans. Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
„Mér var vísað úr flokknum í gær," segir Ólafur Áki Ragnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Ölfuss, en hann var rekinn úr Sjálfstæðisflokknum í gær. Það var framkvæmdarstjóri flokksins, Jónmundur Guðmarsson, sem hringdi í hann og tilkynnti honum að miðstjórn flokksins hefði ákveðið að vísa honum úr flokknum. Sjálfur var Ólafur að gera sig tilbúin til þess að mæta á landsfund flokksins sem hefst í dag, en Ólafur hefur verið skráður í Sjálfstæðisflokkinn og unnið fyrir hann í 20 ár. „Ástæðan var sögð vera sú að ég tengdist öðru framboði," segir Ólafur en hann bauð fram undir formerkjum A-listans í Ölfusi síðast og fékk tvo menn kjörna. Ólafur segir langa og flókna sögu fyrir því að hann bauð fram undir merkjum A-listans en Sjálfstæðisflokkurinn bauð einnig fram og fékk tvo menn kjörna. Aftur á móti myndaði Ólafur meirihluta með Framsóknarflokknum. „Ég hélt að það væri frekar stefna flokksins að laða fólk að heldur en að reka það," segir hann og bætir við að hann hafi trúað því að flokkurinn væri á réttri leið. Núna er hann ekki svo viss. Aðspurður hvort hann viti til þess að aðrir hafi verið reknir úr flokknum fyrir landsfundinn segist hann ekki hafa heyrt af því. Hann bendir á að hann viti ekki til þess að flokksmenn hafi verið reknir úr flokknum í fjölda ára. Spurður hvort hann ætli að mótmæla ákvörðun miðstjórnar flokksins með einhverjum hætti svarar Ólafur því að það sé ekki hans stíll að troða sér inn á samkundur. „En mér er verulega brugðið yfir þessu," segir Ólafur sem ætlar að halda áfram að einbeita sér að hagsmunum íbúa í Ölfusi undir formerkjum A-listans.
Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira