Róbert á Carter segist saklaus af færslu á bland.is 31. október 2011 14:56 Róbert Magnússon, hárgreiðslumeistari og eigandi hárgreiðslustofunnar Carter, vill koma því á framfæri að hann er ekki höfundur bréfs sem birtist á vefnum bland.is í gær. Málið hefur vakið mikla athygli en það kom upp þegar Hanna Dóra Stefánsdóttir þroskaþjálfi greindi frá því að fatlaðri konu sem þarf að fara allra sinna ferða í hjólastól var synjað um afgreiðslu á stofu Róberts. Umræður spunnust um málið á netinu og á þræði á Bland.is skrifar einhver í nafni Róberts og lýsir sinni hlið í málinu. Í bréfinu, sem segir að stofan hans afgreiði ekki fatlað fólk út af auknum kostnaði. „Það kostar meira vesen, tíma og peninga að afgreiða fatlað fólk. Vesen, tíma og peninga sem við hreinlega höfum ekki sem lítil hársnyrtistofa," segir í bréfinu. Róbert segir af og frá að þetta sé frá honum komið. Þá sé fjöldi fastra viðskiptavina stofunnar fatlaðir einstaklingar í hjólastól. Umrædd kona hafi hins vegar verið í sérlega stórum hjólastól og starfsfólk því átt erfitt um vik með að klippa hana. Verslunarmiðstöðin Fjörður hefur nú einnig blandað sér í málið en Carter er þar til húsa. Framkvæmdastjóri Fjarðar vandar Hönnu Dóru ekki kveðjurnar þar. „Verslunarmiðstöðin Fjörður hefur verið stolt af því hve aðgengi fyrir fatlaða er hér til fyrirmyndar. Fjörður hefur vegna þessa tvisvar fengið viðurkenningu frá Sjálfsbjörgu, landssambandi fatlaðra." segir meðal annars. „Atvik það sem nú fer um netheima er til komið vegna ónógra samskipta tveggja aðila sem leysa hefði mátt með einu upplýsandi símtali. Í staðinn er búið að koma óorði á prýðis hársnyrtistofu og jafnvel heila verslunarmiðstöð." Framkvæmdastjórinn, Albert Már Steingrímsson heldur áfram: „Starfsfólk sem vinnur á sambýlum og öðrum sambærilegum stofnunum verður að halda ró sinni, en ekki láta skapið hlaupa með sig í gönur. Það er ekki neinum til gagns að hrópa á torgum. Slíkt er ekki við hæfi og eitthvað sem þjóðfélagið þarf síst á að halda í núverandi ástandi." Nánar verður fjallað um þetta mál í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira
Róbert Magnússon, hárgreiðslumeistari og eigandi hárgreiðslustofunnar Carter, vill koma því á framfæri að hann er ekki höfundur bréfs sem birtist á vefnum bland.is í gær. Málið hefur vakið mikla athygli en það kom upp þegar Hanna Dóra Stefánsdóttir þroskaþjálfi greindi frá því að fatlaðri konu sem þarf að fara allra sinna ferða í hjólastól var synjað um afgreiðslu á stofu Róberts. Umræður spunnust um málið á netinu og á þræði á Bland.is skrifar einhver í nafni Róberts og lýsir sinni hlið í málinu. Í bréfinu, sem segir að stofan hans afgreiði ekki fatlað fólk út af auknum kostnaði. „Það kostar meira vesen, tíma og peninga að afgreiða fatlað fólk. Vesen, tíma og peninga sem við hreinlega höfum ekki sem lítil hársnyrtistofa," segir í bréfinu. Róbert segir af og frá að þetta sé frá honum komið. Þá sé fjöldi fastra viðskiptavina stofunnar fatlaðir einstaklingar í hjólastól. Umrædd kona hafi hins vegar verið í sérlega stórum hjólastól og starfsfólk því átt erfitt um vik með að klippa hana. Verslunarmiðstöðin Fjörður hefur nú einnig blandað sér í málið en Carter er þar til húsa. Framkvæmdastjóri Fjarðar vandar Hönnu Dóru ekki kveðjurnar þar. „Verslunarmiðstöðin Fjörður hefur verið stolt af því hve aðgengi fyrir fatlaða er hér til fyrirmyndar. Fjörður hefur vegna þessa tvisvar fengið viðurkenningu frá Sjálfsbjörgu, landssambandi fatlaðra." segir meðal annars. „Atvik það sem nú fer um netheima er til komið vegna ónógra samskipta tveggja aðila sem leysa hefði mátt með einu upplýsandi símtali. Í staðinn er búið að koma óorði á prýðis hársnyrtistofu og jafnvel heila verslunarmiðstöð." Framkvæmdastjórinn, Albert Már Steingrímsson heldur áfram: „Starfsfólk sem vinnur á sambýlum og öðrum sambærilegum stofnunum verður að halda ró sinni, en ekki láta skapið hlaupa með sig í gönur. Það er ekki neinum til gagns að hrópa á torgum. Slíkt er ekki við hæfi og eitthvað sem þjóðfélagið þarf síst á að halda í núverandi ástandi." Nánar verður fjallað um þetta mál í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira