Rotta réðst á unglingspilt í vesturbæ Reykjavíkur Randver Kári Randversson skrifar 22. maí 2014 17:03 Kolbeinn Egill Þrastarson var bitinn í fingurinn af rottu. Mynd/úr einkasafni „Rottan hoppaði á hendina á mér og hékk í puttanum og hvæsir síðan á mig og hoppaði upp tröppurnar“, segir Kolbeinn Egill Þrastarson, 15 ára unglingspiltur, sem varð fyrir fólskulegri árás nálægt heimili sínu vesturbæ Reykjavíkur, nú síðdegis. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá þessu. Í fyrstu hélt hann að þarna væri mús á ferð, sem hann ákvað að elta niður kjallaratröppur, en með fyrrgreindum afleiðingum. Skömmu síðar kom vinur hans, Ómi Freyr, aðvífandi og rottan losaði þá takið og lagði á flótta. Eftir nokkurn atgang tókst þeim að fanga rottuna, sem hafði hrellt íbúa á Melhaga í dag, í kassa. Kolbeinn komst ekki klakklaust frá þessum eltingarleik, en hann var bitinn í fingurinn og fékk sýkingu í kjölfarið. Kolbeinn fór ásamt móður sinni á bráðamóttöku Landspítalans en þau komust ekki að þar, þrátt fyrir um 2 klukkustunda bið. Þau sneru sér því til Heilsugæslunnar á Seltjarnarnesi, þar sem hann fékk strax sprautu við stífkrampa og var því næst settur á sýklalyf. Rottan, aftur á móti, fékk makleg málagjöld þar sem hún var fjarlægð af meindýraeyði og meðhöndluð á viðeigandi hátt. Visir/VilhelmVisir/Vilhelm Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
„Rottan hoppaði á hendina á mér og hékk í puttanum og hvæsir síðan á mig og hoppaði upp tröppurnar“, segir Kolbeinn Egill Þrastarson, 15 ára unglingspiltur, sem varð fyrir fólskulegri árás nálægt heimili sínu vesturbæ Reykjavíkur, nú síðdegis. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá þessu. Í fyrstu hélt hann að þarna væri mús á ferð, sem hann ákvað að elta niður kjallaratröppur, en með fyrrgreindum afleiðingum. Skömmu síðar kom vinur hans, Ómi Freyr, aðvífandi og rottan losaði þá takið og lagði á flótta. Eftir nokkurn atgang tókst þeim að fanga rottuna, sem hafði hrellt íbúa á Melhaga í dag, í kassa. Kolbeinn komst ekki klakklaust frá þessum eltingarleik, en hann var bitinn í fingurinn og fékk sýkingu í kjölfarið. Kolbeinn fór ásamt móður sinni á bráðamóttöku Landspítalans en þau komust ekki að þar, þrátt fyrir um 2 klukkustunda bið. Þau sneru sér því til Heilsugæslunnar á Seltjarnarnesi, þar sem hann fékk strax sprautu við stífkrampa og var því næst settur á sýklalyf. Rottan, aftur á móti, fékk makleg málagjöld þar sem hún var fjarlægð af meindýraeyði og meðhöndluð á viðeigandi hátt. Visir/VilhelmVisir/Vilhelm
Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira