Rottur sýnilegri í borginni en fyrri ár Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. júlí 2015 12:03 Það skal tekið fram að þessi rottuhrúga er ekki íslensk. vísir/getty „Mín tilfinning er að þetta sé nokkuð svipað og undanfarin ár,“ segir Ólafur Heiðarsson, meindýraeyðir hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, aðspurður um hvort meira sé af rottum í borginni nú en áður. Sú rotta sem við Íslendingar þekkja er brúnrottan sem Norðmenn eru enn ævareiðir að hafi verið gefið nafnið rattus norvegicus. Svartrottan, sem er öllu minni en brúnrottan, er útdauð hérlendis. „Þær hafa löngum lifað í lögnum víðsvegar um bæinn og þar sem bilanir verða þá birtast þær yfirleitt. Viðbrögð okkar eru snör og málin eru nær undantekningalaust leyst mjög snöggt.“ Undanfarið hefur það verið í umræðuni hvort rottufaraldur sé í Reykjavík enda rottur orðið nokkuð sýnilegri en áður. Ólafur tekur undir þá kenningu að það gæti haft með það að gera að framkvæmdir séu í gangi víða. „Það segir sig eiginlega sjálft. Þær lifa og hrærast í holræsunum og þegar eitthvað raskar ró þeirra þá geta þær farið á flakk og kíkt upp á yfirborðið.“ Ólafur segir einnig að sú mynd sem fólk hefur af rottunum sé oftar en ekki ýkt. „Þetta eru pínulítil spendýr. Þær geta borið með sér ógeð úr klóakinu sem fólki er illa við en síðan knúsar það köttinn sinn sem sökkvir tönnunum sínum í þær á nóttunni,“ segir hann kíminn að lokum. Smári Sveinsson, meindýraeyðir, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar sem hann ræddi um meindýr í Reykjavík. Þar bar rottur á góma. „Þær hafa horfið úr fjöruborðinu með tilkomu dælustöðva en þær eru ennþá um allt í holræsunum. Borgin hefur staðið sig vel í að eitra fyrir þeim en ástandið á klóakinu er lélegt ansi víða. Borgin er að gera sitt en húseigendur verða að hugsa betur um lagnirnar.“ Tengdar fréttir „Passið ykkur á rottunum, þær gætu bitið ykkur“ Rottur hafa undanfarið sýnt sig á óvenjulegum stöðum og hrellt fólk í borginni með stuttu millibili. 9. júní 2014 20:08 Vesturbæjarlaug lokað vegna rottu Laugin er nú lokuð á meðan beðið er eftir meindýraeyði. 8. júní 2014 12:33 Rotta hræddi líftóruna úr farþegum lestar Fjölmargir í vagninum standa í sætum sínum og æpa þegar rottan hleypur um gólfið. 9. apríl 2014 23:15 Risastór rotta hræddi sænska fjölskyldu „Þetta er stærsta rotta sem ég hef nokkru sinni séð,“ segir Erik Bengtson-Korsås sem fékk rottuna inn á eldhúsgólf til sín. 27. mars 2014 12:27 Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
„Mín tilfinning er að þetta sé nokkuð svipað og undanfarin ár,“ segir Ólafur Heiðarsson, meindýraeyðir hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, aðspurður um hvort meira sé af rottum í borginni nú en áður. Sú rotta sem við Íslendingar þekkja er brúnrottan sem Norðmenn eru enn ævareiðir að hafi verið gefið nafnið rattus norvegicus. Svartrottan, sem er öllu minni en brúnrottan, er útdauð hérlendis. „Þær hafa löngum lifað í lögnum víðsvegar um bæinn og þar sem bilanir verða þá birtast þær yfirleitt. Viðbrögð okkar eru snör og málin eru nær undantekningalaust leyst mjög snöggt.“ Undanfarið hefur það verið í umræðuni hvort rottufaraldur sé í Reykjavík enda rottur orðið nokkuð sýnilegri en áður. Ólafur tekur undir þá kenningu að það gæti haft með það að gera að framkvæmdir séu í gangi víða. „Það segir sig eiginlega sjálft. Þær lifa og hrærast í holræsunum og þegar eitthvað raskar ró þeirra þá geta þær farið á flakk og kíkt upp á yfirborðið.“ Ólafur segir einnig að sú mynd sem fólk hefur af rottunum sé oftar en ekki ýkt. „Þetta eru pínulítil spendýr. Þær geta borið með sér ógeð úr klóakinu sem fólki er illa við en síðan knúsar það köttinn sinn sem sökkvir tönnunum sínum í þær á nóttunni,“ segir hann kíminn að lokum. Smári Sveinsson, meindýraeyðir, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar sem hann ræddi um meindýr í Reykjavík. Þar bar rottur á góma. „Þær hafa horfið úr fjöruborðinu með tilkomu dælustöðva en þær eru ennþá um allt í holræsunum. Borgin hefur staðið sig vel í að eitra fyrir þeim en ástandið á klóakinu er lélegt ansi víða. Borgin er að gera sitt en húseigendur verða að hugsa betur um lagnirnar.“
Tengdar fréttir „Passið ykkur á rottunum, þær gætu bitið ykkur“ Rottur hafa undanfarið sýnt sig á óvenjulegum stöðum og hrellt fólk í borginni með stuttu millibili. 9. júní 2014 20:08 Vesturbæjarlaug lokað vegna rottu Laugin er nú lokuð á meðan beðið er eftir meindýraeyði. 8. júní 2014 12:33 Rotta hræddi líftóruna úr farþegum lestar Fjölmargir í vagninum standa í sætum sínum og æpa þegar rottan hleypur um gólfið. 9. apríl 2014 23:15 Risastór rotta hræddi sænska fjölskyldu „Þetta er stærsta rotta sem ég hef nokkru sinni séð,“ segir Erik Bengtson-Korsås sem fékk rottuna inn á eldhúsgólf til sín. 27. mars 2014 12:27 Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
„Passið ykkur á rottunum, þær gætu bitið ykkur“ Rottur hafa undanfarið sýnt sig á óvenjulegum stöðum og hrellt fólk í borginni með stuttu millibili. 9. júní 2014 20:08
Vesturbæjarlaug lokað vegna rottu Laugin er nú lokuð á meðan beðið er eftir meindýraeyði. 8. júní 2014 12:33
Rotta hræddi líftóruna úr farþegum lestar Fjölmargir í vagninum standa í sætum sínum og æpa þegar rottan hleypur um gólfið. 9. apríl 2014 23:15
Risastór rotta hræddi sænska fjölskyldu „Þetta er stærsta rotta sem ég hef nokkru sinni séð,“ segir Erik Bengtson-Korsås sem fékk rottuna inn á eldhúsgólf til sín. 27. mars 2014 12:27