Saga á bak við hvern bita Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 19. október 2016 07:00 Denis Grbic, kokkur ársins 2016, meðhöndlar lambahrygg á Grillinu. vísir/ernir Hótel Saga býður nú upp á að geta sagt viðskiptavinum sínum hvaðan lambakjötið sem er á boðstólum þeirra kemur. Gildir það fyrir alla veitingastaði innan hótelsins, Grillið, Skrúð og Súlnasal. Alls kaupir hótelið 80 lömb á viku eða um 10 tonn það sem eftir er árs. Kjötið kemur frá Vopnafirði en kjöt þaðan hefur verið að skora hátt í stöðlum sauðfjárbænda undanfarin ár. „Við erum með fyrstu veitingastöðunum á Íslandi sem getur sagt viðskiptavinunum frá hvaða bæ kjötið er. Það sem er slátrað fer bara í bland í poka í stóran frystigám og enginn veit upprunann,“ segir Ólafur Helgi Kristjánsson, yfirkokkur á Hótel Sögu. „Við vorum að fá kjöt frá bænum Bustarfelli sem hefur hangið lengur en venjan er og við látum það hanga enn lengur. Þannig erum við að auka gæðin og fáum betra kjöt,“ segir Ólafur en viðtökurnar hafa verið góðar meðal viðskiptavina, hvort sem þeir eru erlendir eða íslenskir. Með þessu er markmiðið að koma Hótel Sögu nær eigendum sínum sem eru bændur landsins. „Þetta er stórt skref en vonandi bara það fyrsta. Kjarnafæði og sláturhúsið á Vopnafirði hefur verið okkur innan handar og án þeirra væri þetta ómöguleg,“ segir Ólafur. Viðtökurnar hafi verið góðar. „Það hefur verið lenska að frysta kjötið of snemma eftir slátrun á Íslandi en með góðu samstarfi er hægt að fá meira og betra bragð,“ segir Ólafur Helgi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Denis fyrir framan lambahryggina sem koma frá Vopnafirði. Öll lömbin eru 18-20 kíló og eru sérvalin.vísir/ernir Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Hótel Saga býður nú upp á að geta sagt viðskiptavinum sínum hvaðan lambakjötið sem er á boðstólum þeirra kemur. Gildir það fyrir alla veitingastaði innan hótelsins, Grillið, Skrúð og Súlnasal. Alls kaupir hótelið 80 lömb á viku eða um 10 tonn það sem eftir er árs. Kjötið kemur frá Vopnafirði en kjöt þaðan hefur verið að skora hátt í stöðlum sauðfjárbænda undanfarin ár. „Við erum með fyrstu veitingastöðunum á Íslandi sem getur sagt viðskiptavinunum frá hvaða bæ kjötið er. Það sem er slátrað fer bara í bland í poka í stóran frystigám og enginn veit upprunann,“ segir Ólafur Helgi Kristjánsson, yfirkokkur á Hótel Sögu. „Við vorum að fá kjöt frá bænum Bustarfelli sem hefur hangið lengur en venjan er og við látum það hanga enn lengur. Þannig erum við að auka gæðin og fáum betra kjöt,“ segir Ólafur en viðtökurnar hafa verið góðar meðal viðskiptavina, hvort sem þeir eru erlendir eða íslenskir. Með þessu er markmiðið að koma Hótel Sögu nær eigendum sínum sem eru bændur landsins. „Þetta er stórt skref en vonandi bara það fyrsta. Kjarnafæði og sláturhúsið á Vopnafirði hefur verið okkur innan handar og án þeirra væri þetta ómöguleg,“ segir Ólafur. Viðtökurnar hafi verið góðar. „Það hefur verið lenska að frysta kjötið of snemma eftir slátrun á Íslandi en með góðu samstarfi er hægt að fá meira og betra bragð,“ segir Ólafur Helgi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Denis fyrir framan lambahryggina sem koma frá Vopnafirði. Öll lömbin eru 18-20 kíló og eru sérvalin.vísir/ernir
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira