Saga á bak við hvern bita Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 19. október 2016 07:00 Denis Grbic, kokkur ársins 2016, meðhöndlar lambahrygg á Grillinu. vísir/ernir Hótel Saga býður nú upp á að geta sagt viðskiptavinum sínum hvaðan lambakjötið sem er á boðstólum þeirra kemur. Gildir það fyrir alla veitingastaði innan hótelsins, Grillið, Skrúð og Súlnasal. Alls kaupir hótelið 80 lömb á viku eða um 10 tonn það sem eftir er árs. Kjötið kemur frá Vopnafirði en kjöt þaðan hefur verið að skora hátt í stöðlum sauðfjárbænda undanfarin ár. „Við erum með fyrstu veitingastöðunum á Íslandi sem getur sagt viðskiptavinunum frá hvaða bæ kjötið er. Það sem er slátrað fer bara í bland í poka í stóran frystigám og enginn veit upprunann,“ segir Ólafur Helgi Kristjánsson, yfirkokkur á Hótel Sögu. „Við vorum að fá kjöt frá bænum Bustarfelli sem hefur hangið lengur en venjan er og við látum það hanga enn lengur. Þannig erum við að auka gæðin og fáum betra kjöt,“ segir Ólafur en viðtökurnar hafa verið góðar meðal viðskiptavina, hvort sem þeir eru erlendir eða íslenskir. Með þessu er markmiðið að koma Hótel Sögu nær eigendum sínum sem eru bændur landsins. „Þetta er stórt skref en vonandi bara það fyrsta. Kjarnafæði og sláturhúsið á Vopnafirði hefur verið okkur innan handar og án þeirra væri þetta ómöguleg,“ segir Ólafur. Viðtökurnar hafi verið góðar. „Það hefur verið lenska að frysta kjötið of snemma eftir slátrun á Íslandi en með góðu samstarfi er hægt að fá meira og betra bragð,“ segir Ólafur Helgi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Denis fyrir framan lambahryggina sem koma frá Vopnafirði. Öll lömbin eru 18-20 kíló og eru sérvalin.vísir/ernir Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Hótel Saga býður nú upp á að geta sagt viðskiptavinum sínum hvaðan lambakjötið sem er á boðstólum þeirra kemur. Gildir það fyrir alla veitingastaði innan hótelsins, Grillið, Skrúð og Súlnasal. Alls kaupir hótelið 80 lömb á viku eða um 10 tonn það sem eftir er árs. Kjötið kemur frá Vopnafirði en kjöt þaðan hefur verið að skora hátt í stöðlum sauðfjárbænda undanfarin ár. „Við erum með fyrstu veitingastöðunum á Íslandi sem getur sagt viðskiptavinunum frá hvaða bæ kjötið er. Það sem er slátrað fer bara í bland í poka í stóran frystigám og enginn veit upprunann,“ segir Ólafur Helgi Kristjánsson, yfirkokkur á Hótel Sögu. „Við vorum að fá kjöt frá bænum Bustarfelli sem hefur hangið lengur en venjan er og við látum það hanga enn lengur. Þannig erum við að auka gæðin og fáum betra kjöt,“ segir Ólafur en viðtökurnar hafa verið góðar meðal viðskiptavina, hvort sem þeir eru erlendir eða íslenskir. Með þessu er markmiðið að koma Hótel Sögu nær eigendum sínum sem eru bændur landsins. „Þetta er stórt skref en vonandi bara það fyrsta. Kjarnafæði og sláturhúsið á Vopnafirði hefur verið okkur innan handar og án þeirra væri þetta ómöguleg,“ segir Ólafur. Viðtökurnar hafi verið góðar. „Það hefur verið lenska að frysta kjötið of snemma eftir slátrun á Íslandi en með góðu samstarfi er hægt að fá meira og betra bragð,“ segir Ólafur Helgi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Denis fyrir framan lambahryggina sem koma frá Vopnafirði. Öll lömbin eru 18-20 kíló og eru sérvalin.vísir/ernir
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira