Salurinn á Nasa of illa farinn til að standa 8. janúar 2012 16:47 Fremra byrði Nasa sem snýr að Austurvelli er friðað og verður aldrei rifið. Mynd/GVA Eigandi Nasa segir salinn í húsinu mjög illa farinn. Hann telur nauðsynlegt að rífa hann sem fyrst, hvort sem hann verður þá endurbyggður í sömu mynd eða ekki. „Það er kannski ekki beinlínis að hruni komið, enda væri þá hætta fólgin í því. En það sér það hver sem gengur Vallarstrætið að þetta er bara hrófatildur," segir Pétur Þór Sigurðsson eigandi Nasa. Þar vísar hann til salarins eða aftari hluta Nasa. Nasa er í raun tvískipt hús, annars vegar danssalurinn sjálfur sem er mjög illa farinn og hins vegar fremra húsið sem snýr að Austurvelli. „Fremri hlutinn er friðaður, enda alger gullmoli og verður aldrei rifinn," segir Pétur. Aftari salurinn aftur á móti átti upphaflega að vera bráðabirgðabygging. Það fór hins vegar svo að byggingin varð einn vinsælasti dansstaður landsins. Nú er byggingin komin mjög til ára sinna og nauðsynlegt að rífa hana sem fyrst, hvort sem hún verður svo endurbyggð eða ekki, að sögn Péturs. Sannleikurinn hvað framtíð skemmtistaðarins varðar er sá að nú er í gangi hugmyndasamkeppni á vegum Arkitektasambands Íslands. Dómnefnd mun velja bestu tillöguna að framtíðarhlutverki Nasa. Niðurstaða úr samkeppninni ætti að liggja fyrir næsta sumar. „Og það ræðst auðvitað bara af hugmyndunum í samkeppninni hvað verður gert þarna í framtíðinni," segir Pétur. Auk Péturs eiga Páll Hjaltason, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, Hjálmar Sveinsson og Júlíus Vífill borgarfulltrúar sæti í dómnefndinni. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Sjá meira
Eigandi Nasa segir salinn í húsinu mjög illa farinn. Hann telur nauðsynlegt að rífa hann sem fyrst, hvort sem hann verður þá endurbyggður í sömu mynd eða ekki. „Það er kannski ekki beinlínis að hruni komið, enda væri þá hætta fólgin í því. En það sér það hver sem gengur Vallarstrætið að þetta er bara hrófatildur," segir Pétur Þór Sigurðsson eigandi Nasa. Þar vísar hann til salarins eða aftari hluta Nasa. Nasa er í raun tvískipt hús, annars vegar danssalurinn sjálfur sem er mjög illa farinn og hins vegar fremra húsið sem snýr að Austurvelli. „Fremri hlutinn er friðaður, enda alger gullmoli og verður aldrei rifinn," segir Pétur. Aftari salurinn aftur á móti átti upphaflega að vera bráðabirgðabygging. Það fór hins vegar svo að byggingin varð einn vinsælasti dansstaður landsins. Nú er byggingin komin mjög til ára sinna og nauðsynlegt að rífa hana sem fyrst, hvort sem hún verður svo endurbyggð eða ekki, að sögn Péturs. Sannleikurinn hvað framtíð skemmtistaðarins varðar er sá að nú er í gangi hugmyndasamkeppni á vegum Arkitektasambands Íslands. Dómnefnd mun velja bestu tillöguna að framtíðarhlutverki Nasa. Niðurstaða úr samkeppninni ætti að liggja fyrir næsta sumar. „Og það ræðst auðvitað bara af hugmyndunum í samkeppninni hvað verður gert þarna í framtíðinni," segir Pétur. Auk Péturs eiga Páll Hjaltason, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, Hjálmar Sveinsson og Júlíus Vífill borgarfulltrúar sæti í dómnefndinni.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Sjá meira