Samkeppnishæfni Íslands minnkar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. september 2013 13:46 Rannsóknin er byggð á svörum frá íslenska atvinnulífinu. Mynd/HAG Ísland vermir nú 31. sæti á listanum yfir samkeppnishæfni landa. Í september 2008 vermdi Ísland tuttugasta sætið en féll um sex sæti í framhaldinu. Síðustu þrjú ár hafa verið litlar breytingar á milli ára og hefur Ísland verið í hópi landa eins og Puerto Rico, Kína og Eistlands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem aflar gagna fyrir Alþjóðaefnahagsráðið ár hvert. Rannsóknin er byggð á svörum frá íslenskum fyrirtækjum í atvinnulífinu. Um stöðu Íslands segir Alþjóðaefnahagsráðið að þrálátur veikleiki efnahagsumhverfisins og veikur fjármálamarkaður dragi úr samkeppnishæfni landsins. Framúrskarandi nýsköpun og öflugt stofnanaumhverfi eru þó þættir sem verða æ mikilvægari í mælingum fyrir samkeppnishæfni landa.Klaus Schwab, framkvæmdastjóri Alþjóðaefnahagsráðsins, og Árdís Ármannsdóttir, markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.Árdís Ármannsdóttir, markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, segir þá þróun gefa Íslendingum tilefni til bjartsýni. „Samkvæmt framkvæmdastjóra og stofnanda Alþjóðaefnahagsráðsins, Klaus Schwab, þá er nýsköpun að verða enn mikilvægari fyrir getu þjóða til að tryggja hagsæld til framtíðar. Hann vill meina að skipting á milli þjóða, þróuð og minna þróuð lönd, sé að færast yfir í skiptinguna nýsköpunarrík lönd og lönd þar sem nýsköpun skortir. Þar stendur Ísland vel að vígi þar sem við erum skilgreind sem nýsköpunardrifið samfélag,“ segir Árdís. Vísitala Alþjóðaefnahagsráðsins um samkeppnishæfni er einn virtasti mælikvarði á efnahagslíf þjóða víða um heim. Vísitalan er víðtæk og endurspeglar þá þætti sem segja til um framleiðni þjóða og vaxtarmöguleika. Sviss vermir efsta sætið á listanum fimmta árið í röð, Singapore heldur öðru sæti og Finnland því þriðja. Þýskaland þokar sér upp listann í fjórða sætið og Bandaríkin, sem fallið hafa um sæti fjögur ár í röð, snúa þeirri þróun við og verma nú fimmta sætið. Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fleiri fréttir Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Sjá meira
Ísland vermir nú 31. sæti á listanum yfir samkeppnishæfni landa. Í september 2008 vermdi Ísland tuttugasta sætið en féll um sex sæti í framhaldinu. Síðustu þrjú ár hafa verið litlar breytingar á milli ára og hefur Ísland verið í hópi landa eins og Puerto Rico, Kína og Eistlands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem aflar gagna fyrir Alþjóðaefnahagsráðið ár hvert. Rannsóknin er byggð á svörum frá íslenskum fyrirtækjum í atvinnulífinu. Um stöðu Íslands segir Alþjóðaefnahagsráðið að þrálátur veikleiki efnahagsumhverfisins og veikur fjármálamarkaður dragi úr samkeppnishæfni landsins. Framúrskarandi nýsköpun og öflugt stofnanaumhverfi eru þó þættir sem verða æ mikilvægari í mælingum fyrir samkeppnishæfni landa.Klaus Schwab, framkvæmdastjóri Alþjóðaefnahagsráðsins, og Árdís Ármannsdóttir, markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.Árdís Ármannsdóttir, markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, segir þá þróun gefa Íslendingum tilefni til bjartsýni. „Samkvæmt framkvæmdastjóra og stofnanda Alþjóðaefnahagsráðsins, Klaus Schwab, þá er nýsköpun að verða enn mikilvægari fyrir getu þjóða til að tryggja hagsæld til framtíðar. Hann vill meina að skipting á milli þjóða, þróuð og minna þróuð lönd, sé að færast yfir í skiptinguna nýsköpunarrík lönd og lönd þar sem nýsköpun skortir. Þar stendur Ísland vel að vígi þar sem við erum skilgreind sem nýsköpunardrifið samfélag,“ segir Árdís. Vísitala Alþjóðaefnahagsráðsins um samkeppnishæfni er einn virtasti mælikvarði á efnahagslíf þjóða víða um heim. Vísitalan er víðtæk og endurspeglar þá þætti sem segja til um framleiðni þjóða og vaxtarmöguleika. Sviss vermir efsta sætið á listanum fimmta árið í röð, Singapore heldur öðru sæti og Finnland því þriðja. Þýskaland þokar sér upp listann í fjórða sætið og Bandaríkin, sem fallið hafa um sæti fjögur ár í röð, snúa þeirri þróun við og verma nú fimmta sætið.
Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fleiri fréttir Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent