Sátt náðist í Sólheimadeilunni 2. nóvember 2011 13:06 Tíu mánaða löngum viðræðum milli Sólheima í Grímsnesi og sveitarfélaganna á Suðurlandi lauk í gær með undirritun þjónustusamnings til þriggja ára. Niðurstaðan er ásættanleg að mati framkvæmdastjóra stofnunarinnar. Samningurinn var undirritaður í húsakynnum ríkissáttasemjara síðdegis í gær. Sólheimar, sem þjónustar fólk með þroskahömlun, hafa verið án samnings frá því um síðustu áramót, eða frá því að sveitarfélögin tóku við málefnum fatlaðra. Guðmundur Ármann Pétursson, framkvæmdastjóri Sólheima, segir ferlið hafa verið langt. „Þannig að það er svona þess meiri léttir að það sé búið að skrifa undir samning. Reyndar á bæði fulltrúaráð Sólheima eftir að fá samninginn til umfjöllunar og líka bakland Árborgar." En hvað varð til þess að sátt náðist í gær? „Árborgarfólk hefur sýnt mikil heilindi í málinu og þetta hefur verið leitt vel af hendi ríkissáttasemjara og svo hefur líka tekið drjúgan tíma að fá gögn sem voru málinu nauðsynleg þannig að hægt væri að klára þetta. Þetta hefur jafnt og þétt verið að færast nær endamarkinu og menn náðu að setja stafina sína undir í gær og það var góð tilfinning." Guðmundur vill ekki greina frá efni samningsins fyrr en hann fer fyrir fulltrúaráð Sólheima og stjórn þjónustusvæðis um málefni fatlaðra á Suðurlandi. Ég vona auðvitað að hann verði staðfestur hjá báðum aðilum og það verði hægt að horfa meira til framtíðar en fortíðar. En ert þú sáttur sjálfur við samninginn? „Já já. Við hefðum ekki gert þetta öðruvísi en að við værum ógurlega sáttir. Það eru auðvitað tveir sem eru, og auðvitað, menn vilja alltaf eitthvað öðruvísi, það verður alltaf, en ég held að þetta sé ásættanlegt fyrir báða aðila." Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira
Tíu mánaða löngum viðræðum milli Sólheima í Grímsnesi og sveitarfélaganna á Suðurlandi lauk í gær með undirritun þjónustusamnings til þriggja ára. Niðurstaðan er ásættanleg að mati framkvæmdastjóra stofnunarinnar. Samningurinn var undirritaður í húsakynnum ríkissáttasemjara síðdegis í gær. Sólheimar, sem þjónustar fólk með þroskahömlun, hafa verið án samnings frá því um síðustu áramót, eða frá því að sveitarfélögin tóku við málefnum fatlaðra. Guðmundur Ármann Pétursson, framkvæmdastjóri Sólheima, segir ferlið hafa verið langt. „Þannig að það er svona þess meiri léttir að það sé búið að skrifa undir samning. Reyndar á bæði fulltrúaráð Sólheima eftir að fá samninginn til umfjöllunar og líka bakland Árborgar." En hvað varð til þess að sátt náðist í gær? „Árborgarfólk hefur sýnt mikil heilindi í málinu og þetta hefur verið leitt vel af hendi ríkissáttasemjara og svo hefur líka tekið drjúgan tíma að fá gögn sem voru málinu nauðsynleg þannig að hægt væri að klára þetta. Þetta hefur jafnt og þétt verið að færast nær endamarkinu og menn náðu að setja stafina sína undir í gær og það var góð tilfinning." Guðmundur vill ekki greina frá efni samningsins fyrr en hann fer fyrir fulltrúaráð Sólheima og stjórn þjónustusvæðis um málefni fatlaðra á Suðurlandi. Ég vona auðvitað að hann verði staðfestur hjá báðum aðilum og það verði hægt að horfa meira til framtíðar en fortíðar. En ert þú sáttur sjálfur við samninginn? „Já já. Við hefðum ekki gert þetta öðruvísi en að við værum ógurlega sáttir. Það eru auðvitað tveir sem eru, og auðvitað, menn vilja alltaf eitthvað öðruvísi, það verður alltaf, en ég held að þetta sé ásættanlegt fyrir báða aðila."
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira