Í bítið: Iðngjöld notuð til að greiða inná höfuðstól lána
Mörður Árnason hefur stungið upp á því að í stað þess að fólk byggji upp framtíðarlífeyrisréttindi sín með greiðslu iðgjalda til lífeyrissjóða þá hafi fólk það val að iðgjöldin eru notuð til þess að borga inn á höfuðstól húsnæðislána. Ólafur Margeirsson, doktorsnemi í hagfræði við háskólann í Exeter, Bretlandi og Þórhallur Jósepsson frá Lífsjóði Verslunarmanna töluðu um lífeyrismál.