Sprengisandur: Telur flokkinn fá ósanngjarna gagnrýni
Oddný G. Harðardóttir fyrrverandi fjármálaráðherra og formaður Samfylkingarinnar finnst sárt hvernig núverandi ríkisstjórn hefur farið með fjárhagslegan árangur Samfylkingarinnar frá síðasta kjörtímabili. Þá vill flokkurinn leggja áherslu á heilbrigðismálin og vill setja 11 milljarða í heilbrigðiskerfið.