Sprengisandur: Leitin að stöðugleikanum
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda eru sammála um að spretthlaup séu varhugaverð ef takast á að jafna sveiflur og ná stöðugleika í efnahaginum. Hætt við að nú stjórn reyni að leysa málin í flýti.