Ísland í dag - Ásgeir Trausti slær öll met!
Enginn Íslendingur hefur selt jafn marga diska á jöfn skömmum tíma hér á landi og Ásgeir Trausti sem skaust upp á stjörnuhimininn á einni nóttu. Sindri hitti Ásgeir Trausta í dag sem er hinn allra rólegasti yfir þessu öllu saman.