Áramótin ganga í garð
Það var víða glatt á hjalla þegar nýja árið gekk í garð. Baldur Hrafnkell Jónsson, myndatökumaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis, var viðstaddur brennu og tók síðan upp myndir af ljósadýrðinni.
Það var víða glatt á hjalla þegar nýja árið gekk í garð. Baldur Hrafnkell Jónsson, myndatökumaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis, var viðstaddur brennu og tók síðan upp myndir af ljósadýrðinni.