Ó já það er sexí þegar strákar kunna að elda lax
Logi Brynjarsson matreiðslumaður á matsölustaðnum Höfnin sem staðsettur er við bátahöfnina í Reykjavík veit hvernig best er að elda lax á einfaldan og fljótlegan máta. Hér sýnir Logi okkur annað auðvelt eldunarráð þegar kemur að laxi.