Daníel Leó kemur Íslandi í 1-0
Daníel Leó Grétarsson kom íslenska 21 árs landsliðinu í 1-0 á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum. Sigur kemur strákunum á EM.
Daníel Leó Grétarsson kom íslenska 21 árs landsliðinu í 1-0 á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum. Sigur kemur strákunum á EM.