Sigmundur Davíð - Mjög stór tækifæri hafa glatast

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins var í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni. Hann gerir athugasemd um þessa vegferð Jóhönnu Sigurðardóttur, forsetisráðherra til forsetans á Bessastöðum. Menn mega ekki tala svona um forseta Íslands. Einnig var plan B rætt.

4542
15:30

Vinsælt í flokknum Bylgjan