Sjáðu mörk Valsmanna og fagnaðarlætin eftir leik
Valsmenn eru bikarmeistarar annað árið í röð eftir 2-0 sigur á ÍBV en Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Valsliðsins í dag.
Valsmenn eru bikarmeistarar annað árið í röð eftir 2-0 sigur á ÍBV en Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Valsliðsins í dag.