Skoðun

Fréttamynd

Fjórar leiðir til að verða besta út­gáfan af þér

Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar

Meðalmanneskjan ver mörgum stundum í snjallsímanum, þar sem ískyggilegar tölur hafa verið nefndar á borð við fjórar klukkustundir á dag eða um níu ár yfir ævina. Í samfélagi sem leggur ofuráherslu á hámörkun afkasta, líður manni heldur betur sem misheppnuðu eintaki við að verja klukkustundum saman í tilgangslausu skrolli sem skilar engu nýju, spennandi eða nytsamlegu inn í lífið.

Skoðun

Fréttamynd

Ferða­lag sálna

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Þær eru frá algeru ungbarnastigi til gamalla sálna. Hver flokkur að öðlast sína eigin tegund áskorunar fyrir framtíð sína. Miðaldra sálir eru algengar í hinum ýmsu þjónustustörfum eins og hjúkrun og slíku. Elstu sálirnar eru sagðar tilbúnar í mjög erfiðar áskoranir.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert sam­ráð – ekkert traust

Björg Eva Erlendsdóttir skrifar

Samtök stórfyrirtækja, fara daglega í fjölmiðla með sína svarthvítu mynd um að samfélagið fari á neyðarstig, fái fjárfestar ekki fullt svigrúm til auðlindanýtingar án endurgjalds og helst með ríkisstyrkjum. Þeim er ekki trúað. Og þótt samtök náttúruverndar bendi á móti á hættur og staðreyndir er þeim ekki heldur trúað. 

Skoðun
Fréttamynd

Við­reisn, Sjálf­stæðis­flokkurinn og fá­tæka fólkið

Yngvi Ómar Sighvatsson og Jón Ferdínand Estherarson skrifa

Eins og flestir vita var Viðreisn stofnuð þegar evrópusinnaðir Sjálfstæðismenn yfirgáfu flokkinn sökum einarðar andstöðu hans við ESB – og auðvitað þá staðreynd að sá flokkur hefur aldrei og mun aldrei hlusta á þjóðarvilja, hvað þá taka mark á þjóðaratkvæðisgreiðslum.

Skoðun
Fréttamynd

Að vera með BRCA-stökkbreytingu

Brynja Rún Sævarsdóttir skrifar

Undanfarið hefur gjald tengt skimunum sem konur með BRCA-stökkbreytingu þurfa að greiða verið mikið í umræðunni. Stökkbreyting á BRCA geni eykur til muna líkur á krabbameini, þá sér í lagi brjósta- og eggjastokkakrabbameini. Á vef Íslenskrar erfðagreiningar stendur að 86% líkur séu á að konur sem bera stökkbreytinguna fái krabbamein.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til for­eldra í Stakka­borg

Jónína Einarsdóttir skrifar

Kæru foreldrar og forráðamenn. Mig langar að senda ykkur nokkrar línur um stöðu mála í kjaradeilu kennara. Við erum því miður ekki komin með neinn kjarasamning og það virðist vera litið að gerast í samningamálum KÍ og SÍS.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig þjóð viljum við vera?

Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar

Á Íslandi teljum við það sjálfsagðan hlut að það renni hreint vatn úr krönum og að þar sé rafmagn fyrir tæki og tól. Það er árangur fjárfestingar sem þjóðin gerði í byrjun síðustu aldar. Kennarasamband Íslands hefur á undanförunum mánuðum beðið þjóðina að fjárfesta í kennurum enda teljum við slíka fjárfestingu jafn nauðsynlega og hreina vatnið og rafmagnið.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til Ingu Sæ­land

Ragnar Erling Hermannsson skrifar

Ég vil tileinka þennan pistil minningu ömmu minnar Sigrúnar Ragnarsdóttur sem hafði óbilandi trú á mér.

Skoðun
Fréttamynd

At­vinnuþátt­taka kvenna og karla

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Steinunn Bragadóttir skrifa

Í ár er kvennaár á Íslandi. Á fimmta tug samtaka hafa tekið höndum saman um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga.

Skoðun
Fréttamynd

Mann­ekla á leik­skólum

Rakel Björk Benediktsdóttir Borg, Margrét Edda Gnarr og Hannes Daði Haraldsson skrifa

Stjórn foreldrafélags Múlaborgar vill taka undir orð foreldra barna á Brákaborg sem birtust í greininni „Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta”.

Skoðun
Fréttamynd

Til­laga um endur­skoðun á virðis­auka­skatts­kerfi deili­hag­kerfisins

Þórir Garðarsson skrifar

Tillöguhöfundur hefur starfað í ferðaþjónustunni í áratugi og hefur orðið vitni að miklum og jákvæðum breytingum fyrir ríkissjóð, sérstaklega í formi aukinna tekna af virðisaukaskatti. Samkvæmt lögum er virðisaukaskattur neytendaskattur, en fyrir fyrirtæki er hann gegnumstreymisskattur.

Skoðun
Fréttamynd

Heimur hins sterka og ó­vissan fram­undan

Hilmar Þór Hilmarsson skrifar

Donald Trump er kominn í Hvítahúsið sem forseti Bandaríkjanna öðru sinni. Undanfarnar vikur hefur hann látið ýmislegt flakka t.d. að talað um yfirtöku á Grænlandi og Panama skurðinum og að gera Canada í fylki í Bandaríkjunum.

Skoðun
Fréttamynd

Um­sögn um breytingar á ýmsum lögum vegna ein­földunar og sam­ræmingar leyfis­ferla á sviði um­hverfis- og orku­mála

Erla Björk Þorgeirsdóttir skrifar

Ef raunverulegur áhugi er á því að einfalda leyfisveitingarferla á sviði umhverfis- og orkumála þarf ýmislegt fleira að koma til, en það sem sjá má í núverandi drögum að breytingum á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar á leyfisferlum á svið umhverfis- og orkumála. 

Skoðun
Fréttamynd

Við­horf

Leifur Helgi Konráðsson skrifar

Eitt sinn las ég að um 90% lífshamingjunnar snerist um viðhorf en aðeins 10% um hvað við værum raunverulega að gera.

Skoðun
Fréttamynd

Emma Lazarus og Frelsisstyttan

Atli Harðarson skrifar

Á undirstöðu Frelsisstyttunnar í New York er málmplata með sonnettu eftir Emmu Lazarus (1849–1887). Hún var ort árið 1883 þegar skáldkonan safnaði fé til að smíða fótstall undir þessa risastyttu sem Frakkar gáfu Bandaríkjamönnum.

Skoðun
Fréttamynd

Rétt tíma­setning skiptir öllu máli

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Flesir hafa upplifað það, að, ef fara á í einhver mál, sem þýðingarmikil eru, skiptir það oft höfuðmáli, að tímasetning sé rétt. Röng tímasetning getur spillt máli og komið í veg fyrir, að aðstefndur árangur náist, á sama hátt og rétt tímasetning getur tryggt árangurinn. Gamalt og gott máltæki, „Hamra skal járnið meðan það er heitt“, vísar nokkuð til þessarar staðreyndar.

Skoðun
Fréttamynd

Lífsstílslæknar og sam­særis­kenningar um mettaða fitu

Guðrún Nanna Egilsdóttir, Thor Aspelund og Jóhanna E. Torfadóttir skrifa

Hópur tíu lækna með „áhuga og þekkingu á lífsstíls– og samfélagssjúkdómum og rannsóknum þeim tengdum“, eins og þeir segja, skrifa grein um mettaða fitu og upplýsingaóreiðu sem þarf svara við.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfræðissvipting þjóðar

Ægir Örn Arnarson skrifar

Íslenska þjóðin hefur ítrekað staðið frammi fyrir spurningunni um hvort Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið (ESB). Í umræðunni um aðild að ESB er sjaldan rætt hvað skilur okkur að frá meginlandi Evrópu. Okkar sérstaða er mikil þar sem við búum yfir gríðarlegum auðlindum, jarðnæði, orku og var sjálfræði okkar yfir því öllu háð baráttu forfeðra okkar. Nú sem aldrei fyrr er rétt að stikla á stóru varðandi þau atriði sem myndu fylgja aðild að ESB.

Skoðun
Fréttamynd

Rangfeðranir

Sævar Þór Jónsson skrifar

Fyrir nokkrum árum komst Íslensk erfðagreining að þeirri niðurstöðu að 1,9% Íslendinga væru rangfeðraðir. Nánar tiltekið er hlutfallið 3% meðal þeirra sem fæddir eru fyrir 1970 en fellur niður í 1% eftir það tímamark. Það er því töluverður fjöldi landsmanna sem hefur verið eða er rangfeðraður. Mörg komast ekki að því fyrr en á fullorðinsárum að þau séu rangfeðruð, jafnvel eftir miðjan aldur þegar foreldrar eru fallnir frá. Fæstir vita þó hvernig þeir eiga að bera sig að til að fá faðerni sitt lagfært.

Skoðun
Fréttamynd

Val­kyrjur: Ekki falla á prófinu!

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Þegar ný ríkisstjórn tók við var settur saman stjórnarsáttmáli þar sem ríkisstjórnin lýsti því hvernig hún hygðist ná markmiðum sínum. Að sjálfsögðu eru menntamálin þar með, enda eru þau grundvallarforsenda fyrir því að hér geti t.d. þrifist þróað atvinnulíf og já, bara almennt þjóðlíf. Almennt telja stjórnmálamenn menntun vera forsendu framfara í samfélögum, þeir tala að minnsta kosti með slíkum hætti á hátíðarstundum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur

Ólafur Páll Jónsson skrifar

Þann 15. janúar síðastliðinn komst Héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöðu að leyfi sem gefið hafði verið út fyrir Hvammsvirkjun væri ólöglegt. Í dómnum var vísað í 18 gr. laga um stjórn vatnamála (36/2011), sem ýmsir hafa síðan tjáð sig um og sagt vera mistök. Mér virðist þessi grein reyndar vera nokkuð skynsamleg og líka mikilvæg.

Skoðun
Fréttamynd

13,5 milljónir

Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar

Nú þegar líður á janúarmánuð og verkföll kennara á öllum skólastigum virðast blasa við er gott að huga að því um hvað málið snýst.

Skoðun
Fréttamynd

Að vera létt­vægur fundinn

Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Ég er miðaldra kona, öryrkja og úr lágstétt, komin af verkafólki, þetta eru allt áhættuþættir þegar kemur að því að fá læknisþjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Fögnum vopna­hléi og krefjumst varan­legs friðar

Svandís Svavarsdóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifa

Það er sannarlega ástæða til að fagna löngu tímabæru samkomulagi um vopnahlé á Gaza sem nú hefur náðst og það gerum við vonandi öll. Fórnarkostnaðurinn við stríðsátökin á Gaza, sem hafa nú staðið yfir í 15 langa mánuði, er gríðarlegur. Saklausir borgarar eru fórnarlömbin og þá sérstaklega börn, konur og fólk í viðkvæmri stöðu.

Skoðun
Fréttamynd

Er heimurinn á leið til hel­vítis?

Árni Sigurðsson skrifar

Heimurinn er á heljarþröm - eins og alltaf. „Tímar eru slæmir. Börn hlýða ekki lengur foreldrum sínum og allir vilja skrifa bók.“ Þessi orð eru oft eignuð Marcus Tullius Cicero (106–43 f.Kr.), þótt uppruni þeirra sé óljós. Engu að síður endurspegla þau fornar og almennar hugmyndir um að heimurinn sé sífellt á barmi glötunar: „Heimur versnandi fer.“Hver kannast ekki við það?

Skoðun
Fréttamynd

Vinnum í lausnum

Edda Sif Pind Aradóttir skrifar

Það væri óskandi að staðan í loftlagsmálum væri betri og vandamálin sem við þurfum að leysa væru ekki svona umfangsmikil. Orkuskipti væru gengin í gegn og hægt væri að afgreiða þær hörmulegu afleiðingar sem hlýnun jarðarinnar er að valda. Því miður er það enn ekki veruleikinn.

Skoðun
Fréttamynd

Frelsi til sölu

Anton Guðmundsson skrifar

Með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar hefur umræðan um inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB) aftur færst í brennidepil. Viðreisn, sem hefur lengi gert ESB-aðild áberandi málstað sinn, hefur nú fengið tækifæri til áhrifa innan þessarar samsteypu.

Skoðun

Björn Berg Gunnarsson

Hver eru á­hrif þess að selja sumar­bú­stað?

Fastir liðir í útvarpi á sumrin hafa lítið breyst á undanförnum árum. Bylgjulestin er með skottið fullt af stuði, veðurfræðingur svarar fyrir 11 gráður og rigningu og Magnús Hlynur segir frá hundi sem kann eitthvað voða áhugavert.


Meira

Ólafur Stephensen

Ó­svífin olíu­gjöld kynda undir verð­bólgu

Ógegnsæ og flókin gjaldskrá stóru skipafélaganna og hátt flutningsverð hefur um langt árabil verið umkvörtunarefni félagsmanna í Félagi atvinnurekenda. Augljóslega sér ekki fyrir endann á þeirri sögu.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Konráð S. Guðjónsson

Fimm á­stæður fyrir að vextirnir eru á réttri leið

Í of langan tíma hafa heimili og fyrirtæki þurft að þola óásættanlegt vaxtastig. Ástæðurnar eru vel þekktar. Seðlabankinn þurfti fyrst að bregðast við alþjóðlegum verðbólguskell og svo með frekari vaxtahækkunum þegar launahækkanir og mikill kraftur í hagkerfinu héldu glæðum lengur í verðbólgunni.


Meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Flokkar sem vara við sjálfum sér

Við í Viðreisn höfum lagt áherslu á jákvæða kosningabaráttu. Við finnum meðbyr. Fólk vill breytingar. Við höfum verið að hitta fólk um land allt og hlustað á það sem fólk hefur að segja. Ákall kjósenda er alls staðar það sama. Að hér verði mynduð ríkisstjórn sem er samhent og vinnur sameiginlega að hagsmunum fólksins í landinu.


Meira

Andrés Ingi Jónsson

Eftir­lif­endur fá friðar­verð­laun

Sjaldan hafa friðarverðlaun Nóbels verið jafn verðskulduð og í dag, þegar Nihon Hidankyō veita þeim viðtöku fyrir baráttu sína fyrir kjarnavopnalausum heimi. Friðarverðlaunin eru sérstaklega mikilvæg nú á tímum þar sem við höfum upplifað fordæmalausar hótanir um beitingu kjarnavopna.


Meira

Erna Bjarnadóttir

Þegar Sam­tök verslunar og þjónustu vita betur

Í síðasta tölublaði Viðskiptablaðsins birtist grein eftir háskólalektorinn Kristin Má Reynisson en hann er jafnframt lögfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Í grein Kristins birtast skoðanir hans um alþjóðleg viðskipti og gengur hann svo langt að fullyrða að íslensk stjórnvöld viti betur en geri annað þegar að tollamálum kemur.


Meira

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Vetur að vori - stuðningur eftir ó­veður

Á dögunum gekk yfir mikill veðurofsi á Norðurlandi með miklum snjó sem víða hefur valdið margskonar tjóni. Nú þegar veðrinu hefur slotað og snjórinn er farinn að bráðna blasir við gríðarlegt tjón af völdum þessa „auka veturs“ sem dundi á strax eftir sauðburð.


Meira

Halla Signý Kristjánsdóttir

Er ferða­þjónusta út­lendinga­vanda­mál?

Píratar hafa nú greint meintan útlendingavanda og telja það vera ferðamanninn sem sækir okkur heim. Erlendur ferðamaður sem ekur um landið, gistir á hótelum, borðar góðan mat og sækir afþreyingu sem í boði er á hverjum stað.


Meira

Gunnar Smári Egilsson

Framtíðin er í húfi

Sósíalistaflokkur Íslands sendir öllu launafólki baráttukveðjur í tilefni dagsins og hvetur það til þátttöku, ekki bara í göngum dagsins heldur í verkalýðshreyfingunni almennt. Hreyfingin endurspeglar ekki vilja og vonir launafólks nema þegar þar er öflugt starf leitt af félagsfólki sjálfu.


Meira

Kolbrún Baldursdóttir

Vöru­húsið í Álfa­bakka - í boði hvers?

Græni veggurinn, vöruskemman verður rædd í borgarstjórn Reykjavíkur 7. janúar 2025 af tveimur flokkum minnihlutans. Borgarfulltrúi Flokks fólksins mun leggja til að að borgarstjórn samþykki að fela innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar eða öðrum óháðum aðila að gera stjórnsýsluúttekt á skipulagsferli er varðar Álfabakka 2a, Suður-Mjódd, vöruskemmunni.


Meira