Segir að vatnsaflið sé að mestu fullnýtt 5. apríl 2012 08:30 Á meðal þeirra virkjanakosta sem færðust úr nýtingar- í biðflokk í vinnu við þingsályktunartillögu um Rammaáætlun eru þrjár virkjanir í Þjórsá. Urriðafossvirkjun er ein þeirra. fréttablaðið/vilhelm Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir ekki undarlegt að saxist á möguleika til vatnsaflsvirkjana hér á landi. Tveir þriðju hlutar kostanna séu þegar nýttir. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, sagði við Fréttablaðið í gær að sérkennilegt væri að ekki væri gert ráð fyrir vatnsaflsvirkjunum svo heitið gæti í Rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða. „Rammaáætlun er ekki hugsuð sem hlaðborð fyrir orkufyrirtækin. Hún er tillaga um nýtingu landssvæða á grundvelli faglegra upplýsinga og þekkingar,“ segir Svandís. Hún fagnar orðum Harðar um að jarðvarmann verði að nýta í skrefum. „Það er mikilvægt að Landsvirkjun, eins og aðrir nýtingaraðilar, skipi sér í sveit með þeim sem hafa efasemdir um að jarðvarmavirkjanir séu eins fljótlegur kostur og menn hafa viljað vera láta til skamms tíma. Það er rétt hjá honum að rannsaka beri þessa kosti mjög vel, meðal annars með tilliti til sjálfbærni auðlindarinnar og líka þeirra hliðarverkana sem af slíkri nýtingu hljótast, eins og til að mynda brennisteinsáhrifa og jarðskjálftavirkni.“ Svandís segist ósammála Herði um að nægar rannsóknir hafi farið fram varðandi laxastofna í Þjórsá. „Við teljum að rýna þurfi í þessi mál miklu betur og höfum fengið fjölmargar ábendingar þar um. Í anda Árósasamningsins viljum við láta umhverfið njóta vafans og skoða málið betur.“ Umhverfisráðherra vonast til að mælt verði fyrir þingsályktunartillögu um Rammaáætlun fljótlega eftir páska. Mikilvægt sé að hefja nánari úrvinnslu bæði hvað varðar nýtingu svæða en einnig þar sem þarf að friðlýsa. Hún vonsast til að áætlunin verði samþykkt í vor. „Ég minni hins vegar á að þetta er ekki áætlun um hvað á að nýta heldur um hvað má nýta.“ kolbeinn@frettabladid.is Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir ekki undarlegt að saxist á möguleika til vatnsaflsvirkjana hér á landi. Tveir þriðju hlutar kostanna séu þegar nýttir. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, sagði við Fréttablaðið í gær að sérkennilegt væri að ekki væri gert ráð fyrir vatnsaflsvirkjunum svo heitið gæti í Rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða. „Rammaáætlun er ekki hugsuð sem hlaðborð fyrir orkufyrirtækin. Hún er tillaga um nýtingu landssvæða á grundvelli faglegra upplýsinga og þekkingar,“ segir Svandís. Hún fagnar orðum Harðar um að jarðvarmann verði að nýta í skrefum. „Það er mikilvægt að Landsvirkjun, eins og aðrir nýtingaraðilar, skipi sér í sveit með þeim sem hafa efasemdir um að jarðvarmavirkjanir séu eins fljótlegur kostur og menn hafa viljað vera láta til skamms tíma. Það er rétt hjá honum að rannsaka beri þessa kosti mjög vel, meðal annars með tilliti til sjálfbærni auðlindarinnar og líka þeirra hliðarverkana sem af slíkri nýtingu hljótast, eins og til að mynda brennisteinsáhrifa og jarðskjálftavirkni.“ Svandís segist ósammála Herði um að nægar rannsóknir hafi farið fram varðandi laxastofna í Þjórsá. „Við teljum að rýna þurfi í þessi mál miklu betur og höfum fengið fjölmargar ábendingar þar um. Í anda Árósasamningsins viljum við láta umhverfið njóta vafans og skoða málið betur.“ Umhverfisráðherra vonast til að mælt verði fyrir þingsályktunartillögu um Rammaáætlun fljótlega eftir páska. Mikilvægt sé að hefja nánari úrvinnslu bæði hvað varðar nýtingu svæða en einnig þar sem þarf að friðlýsa. Hún vonsast til að áætlunin verði samþykkt í vor. „Ég minni hins vegar á að þetta er ekki áætlun um hvað á að nýta heldur um hvað má nýta.“ kolbeinn@frettabladid.is
Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Sjá meira