Segir aðildarviðræður ómögulegar þegar báðir flokkar eru andvígir Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2014 09:19 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, á blaðamannafundi eftir sameiginlegan fund þeirra 16. júlí 2013. visir/epa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir það skjóta skökku við að vera í viðræðum við Evrópusambandið þegar báðir ríkisstjórnarflokkarnir væru andvígir aðild. Þetta sagði hann í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þegar Evrópuskýrslan var til umræðu. „Þetta er vel unnin skýrsla og sérstaklega af þeirri ástæðu að hún er fagleg en á saman tíma afdráttarlaus í sinni nálgun á því hvernig hlutirnir liggja." Sigmundur segir að skýrslan sé gagnleg en það hafi ekkert komið á óvart í henni. „Eins og ég útskýrði í ræðu minni á viðskiptaþinginu þá væri mjög undarlegt og raunar óeðlilegt að vera í viðræðum við sambandið og vinna að því að uppfylla allar kröfur, gefa sambandinu fyrirheit um hitt og þetta, undirrita síðan samning en ætla síðan strax að beita sér gegn honum,“ sagði Sigmundur í morgun. „Stækkunarstjóri Evrópusambandsins var hér á landi í lok ársins 2012 og sagði hann þá að eftir næstu kosningar þyrftu hlutirnir að breytast, það væri ekki hægt að halda svona áfram án þess að hafa stuðning ríkisstjórnarinnar. Hvernig ætli staðan sé núna þegar báðir stjórnarflokkarnir eru andvígir aðild.“ Sigumundur talaði um að það væri ákveðin ómöguleiki í þeirri stöðu að vera með ríkisstjórn sem er andvíg aðild í viðræðum til að reyna komast inn í Evrópusambandið.Umræðan um Evrópuskýrsluna hefjast eftir 8:30 mínútur í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir það skjóta skökku við að vera í viðræðum við Evrópusambandið þegar báðir ríkisstjórnarflokkarnir væru andvígir aðild. Þetta sagði hann í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þegar Evrópuskýrslan var til umræðu. „Þetta er vel unnin skýrsla og sérstaklega af þeirri ástæðu að hún er fagleg en á saman tíma afdráttarlaus í sinni nálgun á því hvernig hlutirnir liggja." Sigmundur segir að skýrslan sé gagnleg en það hafi ekkert komið á óvart í henni. „Eins og ég útskýrði í ræðu minni á viðskiptaþinginu þá væri mjög undarlegt og raunar óeðlilegt að vera í viðræðum við sambandið og vinna að því að uppfylla allar kröfur, gefa sambandinu fyrirheit um hitt og þetta, undirrita síðan samning en ætla síðan strax að beita sér gegn honum,“ sagði Sigmundur í morgun. „Stækkunarstjóri Evrópusambandsins var hér á landi í lok ársins 2012 og sagði hann þá að eftir næstu kosningar þyrftu hlutirnir að breytast, það væri ekki hægt að halda svona áfram án þess að hafa stuðning ríkisstjórnarinnar. Hvernig ætli staðan sé núna þegar báðir stjórnarflokkarnir eru andvígir aðild.“ Sigumundur talaði um að það væri ákveðin ómöguleiki í þeirri stöðu að vera með ríkisstjórn sem er andvíg aðild í viðræðum til að reyna komast inn í Evrópusambandið.Umræðan um Evrópuskýrsluna hefjast eftir 8:30 mínútur í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira