Innlent

Segir árásirnar á Palestínu hægfara þjóðarmorð - eldræða Ögmundar í heild sinni

Ögmundur Jónasson hélt kröftuga eldræðu á mótmælum fyrir utan bandaríska sendiráðið í kvöld, en þar gerði hann meðal annars orð innanríkisráðherra Ísraels, um að hann vildi sprengja Palestínu aftur til miðalda, að umtalsefni.

Þá bar hann aðstæður í Palestínu saman við Ísland, til þess að setja þær hörmungaraðstæður sem þar ríkja, í samhengi. Ögmundur spurði svo: „Hvað verður búið að drepa mörg börn fyrir tíu fréttir?"

Hann sagði síendurteknar árásir Ísraelsmanna gegn Palestínu lítið annað en hægfara þjóðarmorð. Hægt er að horfa á ræðuna í heild sinni hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×