Segir dóttur sína ekki hafa þurft að deyja Heimir Már Pétursson skrifar 18. október 2014 19:45 Faðir konu sem lést í ágústmánuði m.a. vegna ofneyslu morfínlyfja sem hún fékk ávísað frá einum og sama lækninum segist hafa heyrt í fjölda fólks sem hafi sömu sögu að segja af óhóflegum lyfjaávísunum lækna. Hann telur kerfið hafa brugðist dóttur hans. Markús Kristjánsson greindi frá sögu Elísabetar fjörtíu og fjögurra ára gamallar dóttur sinnar í Fréttablaðinu fyrir viku en hún lést í ágúst síðast liðnum m.a. vegna óhóflegrar neyslu morfínlyfja. Síðustu fimm mánuðina sem hún lifði fékk hún meira en 2.200 morfíntöflur ávísaðar af einum og sama lækninum. En vandamál hennar byrjuðu fyrir um tveimur árum þegar hún leitaði sér lækninga vegna veikinda í meltingarvegi. Elísabet heitin skildi eftir sig mikið magn af lyfjum, eins og sést í viðtali Heimis Más við Markús í dag. „En hún var búin að plokka sterkustu morfínlyfin úr daglegum skömmtum sínum“ segir Markús. Þá hafi margt fólk haft samband við hann og greint frá lyfjavanda barna sinna. Fólk þori hins vegar ekki að gera sögur sínar opinberar þar sem börn þeirra í lyfjavanda sé enn á lífi. Markús segir dóttur hans hafi vegnað best þegar hún fékk aðhlynningu á geðdeild en það hafi verið í allt of skamman tíma. Í fréttum okkar á mánudag greindum við frá því að engar sjálfvirkar viðvörunarbjöllur fara í gang hjá Landlækni þegar ávísað er mikið af ávanabindandi lyfjum á fólk, jafnvel af sama lækninum. En það stendur til bóta með gagnagrunni sem verður öllum læknum opinn innan nokkurra mánaða. Markús segir verulegra úrbóta þörf. Hann telur að dóttir hans hafi misst lífið vegna mistaka margra í heilbrigðiskerfinu. „Þetta hefði ekki þurft að fara svona ef hún hefði fengið rétta aðstoð,“ segir Markús m.a. í viðtalinu við Heimi Má sem sjá má hér að ofan. Tengdar fréttir Ekkert sjálfvirkt eftirlit með lyfjaávísunum lækna Landlæknis fylgist af og til með læknum sem ávísa tilteknum lyfjum en engar sjálfvirkar viðvörunarbjöllur eru hjá embættinu. Læknar geta brátt séð ávísanir annarra lækna. 13. október 2014 21:15 Lést vegna lyfjafíknar: „Læknirinn dældi lyfjum í dóttur mína“ Dóttir Markúsar Kristjánssonar lést vegna misnotkunar á lyfjum. Hann hefur undir höndum útskrift frá apóteki sem sýnir að einn læknir ávísaði hundruðum taflna af morfínlyfi í hverjum mánuði. 11. október 2014 08:30 Fjármagn skortir til að fylgja eftir málum sem snúa að lyfjamisnotkun 314 mál sem sneru að lyfjamisnotkun á borð embætti landlæknis í fyrra. 3-4 læknar áminntir á hverju ári, sumir vegna lyfjamála. 14. október 2014 07:00 Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Fleiri fréttir Líkur á samningi við kennara í kvöld Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Sjá meira
Faðir konu sem lést í ágústmánuði m.a. vegna ofneyslu morfínlyfja sem hún fékk ávísað frá einum og sama lækninum segist hafa heyrt í fjölda fólks sem hafi sömu sögu að segja af óhóflegum lyfjaávísunum lækna. Hann telur kerfið hafa brugðist dóttur hans. Markús Kristjánsson greindi frá sögu Elísabetar fjörtíu og fjögurra ára gamallar dóttur sinnar í Fréttablaðinu fyrir viku en hún lést í ágúst síðast liðnum m.a. vegna óhóflegrar neyslu morfínlyfja. Síðustu fimm mánuðina sem hún lifði fékk hún meira en 2.200 morfíntöflur ávísaðar af einum og sama lækninum. En vandamál hennar byrjuðu fyrir um tveimur árum þegar hún leitaði sér lækninga vegna veikinda í meltingarvegi. Elísabet heitin skildi eftir sig mikið magn af lyfjum, eins og sést í viðtali Heimis Más við Markús í dag. „En hún var búin að plokka sterkustu morfínlyfin úr daglegum skömmtum sínum“ segir Markús. Þá hafi margt fólk haft samband við hann og greint frá lyfjavanda barna sinna. Fólk þori hins vegar ekki að gera sögur sínar opinberar þar sem börn þeirra í lyfjavanda sé enn á lífi. Markús segir dóttur hans hafi vegnað best þegar hún fékk aðhlynningu á geðdeild en það hafi verið í allt of skamman tíma. Í fréttum okkar á mánudag greindum við frá því að engar sjálfvirkar viðvörunarbjöllur fara í gang hjá Landlækni þegar ávísað er mikið af ávanabindandi lyfjum á fólk, jafnvel af sama lækninum. En það stendur til bóta með gagnagrunni sem verður öllum læknum opinn innan nokkurra mánaða. Markús segir verulegra úrbóta þörf. Hann telur að dóttir hans hafi misst lífið vegna mistaka margra í heilbrigðiskerfinu. „Þetta hefði ekki þurft að fara svona ef hún hefði fengið rétta aðstoð,“ segir Markús m.a. í viðtalinu við Heimi Má sem sjá má hér að ofan.
Tengdar fréttir Ekkert sjálfvirkt eftirlit með lyfjaávísunum lækna Landlæknis fylgist af og til með læknum sem ávísa tilteknum lyfjum en engar sjálfvirkar viðvörunarbjöllur eru hjá embættinu. Læknar geta brátt séð ávísanir annarra lækna. 13. október 2014 21:15 Lést vegna lyfjafíknar: „Læknirinn dældi lyfjum í dóttur mína“ Dóttir Markúsar Kristjánssonar lést vegna misnotkunar á lyfjum. Hann hefur undir höndum útskrift frá apóteki sem sýnir að einn læknir ávísaði hundruðum taflna af morfínlyfi í hverjum mánuði. 11. október 2014 08:30 Fjármagn skortir til að fylgja eftir málum sem snúa að lyfjamisnotkun 314 mál sem sneru að lyfjamisnotkun á borð embætti landlæknis í fyrra. 3-4 læknar áminntir á hverju ári, sumir vegna lyfjamála. 14. október 2014 07:00 Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Fleiri fréttir Líkur á samningi við kennara í kvöld Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Sjá meira
Ekkert sjálfvirkt eftirlit með lyfjaávísunum lækna Landlæknis fylgist af og til með læknum sem ávísa tilteknum lyfjum en engar sjálfvirkar viðvörunarbjöllur eru hjá embættinu. Læknar geta brátt séð ávísanir annarra lækna. 13. október 2014 21:15
Lést vegna lyfjafíknar: „Læknirinn dældi lyfjum í dóttur mína“ Dóttir Markúsar Kristjánssonar lést vegna misnotkunar á lyfjum. Hann hefur undir höndum útskrift frá apóteki sem sýnir að einn læknir ávísaði hundruðum taflna af morfínlyfi í hverjum mánuði. 11. október 2014 08:30
Fjármagn skortir til að fylgja eftir málum sem snúa að lyfjamisnotkun 314 mál sem sneru að lyfjamisnotkun á borð embætti landlæknis í fyrra. 3-4 læknar áminntir á hverju ári, sumir vegna lyfjamála. 14. október 2014 07:00