Segir enga spennu á milli hátíðanna Kristjana Arnarsdóttir skrifar 28. september 2013 21:45 „Það var einhver aktívismi í gangi fyrir framan Laugardalshöllina en það var ekkert á okkar vegum. Við héldum bara okkar eigin hátíð á okkar vegum í Þróttaraheimilinu," segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna '78, en mannréttindahátíð samtakanna, Glæstar vonir, fór fram í dag á sama degi og hin umdeilda Hátíð vonar. Fregnir bárust af því að spenna hefði myndast á milli hátíðargestanna en Anna Pála segir ekkert til í því. Mikil umræða hefur verið um Hátíð Vonar síðan ljóst var að predikarinn Franklin Graham yrði viðstaddur hátíðina, en Graham er umdeildur vegna skoðana sinna á samkynhneigð. Að sögn hátíðargesta og var fullt út úr dyrum í Laugardalshöllinni í kvöld. Regnbogabrautin aftur fjarlægðNú hefur gangbrautin við Laugardalshöll verið fjarlægð á nýjan leik.Mynd/Þorbjörn ÞórðarsonRegnbogabrautin sem lögð var í Laugardalnum í gær hefur einnig verið fjarlægð á nýjan leik. „Þetta finnst mér afskaplega dularfullt. Nú er tvisvar búið að setja hana upp og hún svo fjarlægð í tvígang. Eftir alla þessa fjölmiðlaumfjöllun hefur öllum verið ljóst að þetta var á vegum Reykjavíkurborgar svo það verður afar athyglisvert að sjá hver var þarna að verki," segir Anna Pála jafnframt.Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir dapurlegt að regnbogabrautin fái ekki að vera í friði.„Þegar við settum þetta upp í seinna skiptið þá settum við filmur sem sérstaklega eru ætlaðar til þess að festa þetta á malbik, svo ég held að það hafi þurft að hafa ansi mikið fyrir því að fjarlægja þetta. Spurður að því hvort til standi að setja brautina upp í þriðja skiptið segir Dagur að sé ekki farið að ræða þau mál enn sem komið er.„Það er sem þó öruggt er að við munum halda áfram að stuðla að litríkri og fallegri borg, þar sem allir eiga sitt rúm og sitt pláss, og þar sem borin er virðing fyrir náunganum." Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira
„Það var einhver aktívismi í gangi fyrir framan Laugardalshöllina en það var ekkert á okkar vegum. Við héldum bara okkar eigin hátíð á okkar vegum í Þróttaraheimilinu," segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna '78, en mannréttindahátíð samtakanna, Glæstar vonir, fór fram í dag á sama degi og hin umdeilda Hátíð vonar. Fregnir bárust af því að spenna hefði myndast á milli hátíðargestanna en Anna Pála segir ekkert til í því. Mikil umræða hefur verið um Hátíð Vonar síðan ljóst var að predikarinn Franklin Graham yrði viðstaddur hátíðina, en Graham er umdeildur vegna skoðana sinna á samkynhneigð. Að sögn hátíðargesta og var fullt út úr dyrum í Laugardalshöllinni í kvöld. Regnbogabrautin aftur fjarlægðNú hefur gangbrautin við Laugardalshöll verið fjarlægð á nýjan leik.Mynd/Þorbjörn ÞórðarsonRegnbogabrautin sem lögð var í Laugardalnum í gær hefur einnig verið fjarlægð á nýjan leik. „Þetta finnst mér afskaplega dularfullt. Nú er tvisvar búið að setja hana upp og hún svo fjarlægð í tvígang. Eftir alla þessa fjölmiðlaumfjöllun hefur öllum verið ljóst að þetta var á vegum Reykjavíkurborgar svo það verður afar athyglisvert að sjá hver var þarna að verki," segir Anna Pála jafnframt.Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir dapurlegt að regnbogabrautin fái ekki að vera í friði.„Þegar við settum þetta upp í seinna skiptið þá settum við filmur sem sérstaklega eru ætlaðar til þess að festa þetta á malbik, svo ég held að það hafi þurft að hafa ansi mikið fyrir því að fjarlægja þetta. Spurður að því hvort til standi að setja brautina upp í þriðja skiptið segir Dagur að sé ekki farið að ræða þau mál enn sem komið er.„Það er sem þó öruggt er að við munum halda áfram að stuðla að litríkri og fallegri borg, þar sem allir eiga sitt rúm og sitt pláss, og þar sem borin er virðing fyrir náunganum."
Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira