Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. desember 2014 19:30 Frestun ríflega sjö hundruð skurðaðgerða vegna verkfallsaðgerða lækna kostar Landspítalann um þrjú hundruð og fimmtíu milljónir króna. Forstjóri Landspítalans óttast frekari aðgerðir og áhrif þeirra á sjúklinga. Fimmtu lotu verkfallsaðgerða lækna sem staðið hafa síðan í lok október lauk í gær. Aðgerðirnar hafa haft gríðarleg áhrif á heilbrigðiskerfið, sér í lagi á Landsspítalann. Þannig hefur spítalinn þurft að fresta ríflega 700 skurðaðgerðum, um 100 hjartaþræðingum, 800 myndgreiningarrannsóknum og 3000 dag- og göngudeildarkomur. Kostnaður spítalans vegna þessa er mikill en Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir erfitt að meta hann með vissu. „Við vitum það þó að um það bil 350 milljóna kostnaður mun hljótast af því að vinna niður það sem hefur safnast aukalega í aðgerðum sem hafa frestast í verkfallsaðgerðum undanfarna tvo mánuði þannig að það eru um það bil 350 milljónir,“ segir Páll. Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll óttast áhrif þeirra á sjúklingana. „Okkur virðist að það sé í raun og veru óhugsandi að þær verkfallsaðgerðir geti gengið. Það mun hafa slíka röskun á allri starfsemi í för með sér og trufla öryggi,“ segir Páll. Hann segir erfitt að sjá hvernig spítalinn geti tryggt öryggi sjúklinga ef boðaðar verkfallsaðgerðir lækna í janúar verða að veruleika. „Verkfallsaðgerðirnar eru það mikið þyngri þá og ástandið og uppsafnaður vandi orðinn slíkur að það myndi stefna í óefni mjög fljótt,“ segir Páll Matthíasson. Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Frestun ríflega sjö hundruð skurðaðgerða vegna verkfallsaðgerða lækna kostar Landspítalann um þrjú hundruð og fimmtíu milljónir króna. Forstjóri Landspítalans óttast frekari aðgerðir og áhrif þeirra á sjúklinga. Fimmtu lotu verkfallsaðgerða lækna sem staðið hafa síðan í lok október lauk í gær. Aðgerðirnar hafa haft gríðarleg áhrif á heilbrigðiskerfið, sér í lagi á Landsspítalann. Þannig hefur spítalinn þurft að fresta ríflega 700 skurðaðgerðum, um 100 hjartaþræðingum, 800 myndgreiningarrannsóknum og 3000 dag- og göngudeildarkomur. Kostnaður spítalans vegna þessa er mikill en Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir erfitt að meta hann með vissu. „Við vitum það þó að um það bil 350 milljóna kostnaður mun hljótast af því að vinna niður það sem hefur safnast aukalega í aðgerðum sem hafa frestast í verkfallsaðgerðum undanfarna tvo mánuði þannig að það eru um það bil 350 milljónir,“ segir Páll. Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll óttast áhrif þeirra á sjúklingana. „Okkur virðist að það sé í raun og veru óhugsandi að þær verkfallsaðgerðir geti gengið. Það mun hafa slíka röskun á allri starfsemi í för með sér og trufla öryggi,“ segir Páll. Hann segir erfitt að sjá hvernig spítalinn geti tryggt öryggi sjúklinga ef boðaðar verkfallsaðgerðir lækna í janúar verða að veruleika. „Verkfallsaðgerðirnar eru það mikið þyngri þá og ástandið og uppsafnaður vandi orðinn slíkur að það myndi stefna í óefni mjög fljótt,“ segir Páll Matthíasson.
Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira