Segir málaferlin og aðildarumsóknina vera aðskilin mál Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. apríl 2012 09:50 Magnús Orri Schram er þingflokksformaður Samfylkingarinnar. Magnús Orri Schram, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að aðildarumsóknin að Evrópusambandinu og málaferlin fyrir EFTA dómstólnum séu tvö aðskild mál sem ekki eigi að blanda saman. Stjórnarandstæðingar fullyrtu í gær að aðildarviðræðum við Evrópusambandið væri nánast sjálfhætt eftir að RÚV greindi frá því að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefði óskað eftir aðild að málaferlunum gegn Íslandi í Icesave málinu. „Ég lít svo á að Icesave málið sé hluti af einhverskonar uppgjöri við fortíðina. Þar sé verið að takast á um það hvort reglur um innri markaðinn hafi verið brotin. EES samningurinn er samstarf sem við höfum verið í síðan ´93 og skiptir gríðarlegu máli fyrir íslenskt efnahagslíf. Ekki ætlum við að fara að efast um EES samninginn heldur hitt, menn eru að takast á um það hvort reglur hafi verið brotnar. Mér sýnist nú þeir þingmenn láta hvað hæst í dag sem höfðu ekki miklar áhyggjur af þessu dómstólaferli þannig að þeir ættu nú alveg að geta sofið rólega," segir Magnús Orri. Hann segir að umsókn um aðild að Evrópusambandinu snúist aftur á móti um framtíðina. „Hún snýst um það hvort við ætlum að byggja upp þjóðfélag án verðtryggðar krónu. Hún snýst um það hvort við ætlum að búa hér til samkeppnishæft atvinnulíf, hvort við ætlum að geta haldið okkar öflugustu fyrirtækjum hér innanlands, hvort við getum losað gjaldeyrishöft, hvort við ætlum að halda áfram að borga 500 krónur fyrir lattebollann á Strikinu. Það er hluti af framtíðinni," segir Magnús Orri. Því sé best að klára uppgjörsmálin við fortíðina og láta þau fara í sinn farveg fyrir dómstólum erlendis. Aðildarumsóknin haldi svo líka áfram því hún sé hluti af lausninni sem þjóðin geti svo tekið afstöðu til í þjóðaratkvæðagreiðslu. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira
Magnús Orri Schram, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að aðildarumsóknin að Evrópusambandinu og málaferlin fyrir EFTA dómstólnum séu tvö aðskild mál sem ekki eigi að blanda saman. Stjórnarandstæðingar fullyrtu í gær að aðildarviðræðum við Evrópusambandið væri nánast sjálfhætt eftir að RÚV greindi frá því að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefði óskað eftir aðild að málaferlunum gegn Íslandi í Icesave málinu. „Ég lít svo á að Icesave málið sé hluti af einhverskonar uppgjöri við fortíðina. Þar sé verið að takast á um það hvort reglur um innri markaðinn hafi verið brotin. EES samningurinn er samstarf sem við höfum verið í síðan ´93 og skiptir gríðarlegu máli fyrir íslenskt efnahagslíf. Ekki ætlum við að fara að efast um EES samninginn heldur hitt, menn eru að takast á um það hvort reglur hafi verið brotnar. Mér sýnist nú þeir þingmenn láta hvað hæst í dag sem höfðu ekki miklar áhyggjur af þessu dómstólaferli þannig að þeir ættu nú alveg að geta sofið rólega," segir Magnús Orri. Hann segir að umsókn um aðild að Evrópusambandinu snúist aftur á móti um framtíðina. „Hún snýst um það hvort við ætlum að byggja upp þjóðfélag án verðtryggðar krónu. Hún snýst um það hvort við ætlum að búa hér til samkeppnishæft atvinnulíf, hvort við ætlum að geta haldið okkar öflugustu fyrirtækjum hér innanlands, hvort við getum losað gjaldeyrishöft, hvort við ætlum að halda áfram að borga 500 krónur fyrir lattebollann á Strikinu. Það er hluti af framtíðinni," segir Magnús Orri. Því sé best að klára uppgjörsmálin við fortíðina og láta þau fara í sinn farveg fyrir dómstólum erlendis. Aðildarumsóknin haldi svo líka áfram því hún sé hluti af lausninni sem þjóðin geti svo tekið afstöðu til í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira