Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Haraldur Guðmundsson skrifar 21. ágúst 2013 12:17 Leikskólinn 101 stendur á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Mynd/GVA Fyrrverandi sumarstarfsmaður á leikskólanum 101 á Vesturgötu í Reykjavík segist eiga þrjú til fjögur myndbönd sem sýni „slæmt“ ofbeldi gegn börnum. Þar á meðal sé upptaka af starfsmanni leikskólans að rassskella barn. Hún segir sig og annan fyrrverandi sumarstarfsmann hafa ákveðið að taka upp umrædd myndbönd svo þeim yrði trúað. Ríkisútvarpið greindi frá málinu í gærkvöldi og sagði starfsmennina fyrrverandi hafa farið með málið inn á borð Barnaverndar Reykjavíkur sem síðan ákvað að taka það til rannsóknar. Eins og sagði í frétt á Vísi fyrr í dag þá hafna stjórnendur leikskólans alfarið ásökunum um að hafa beitt börn sem þar dvöldu margvíslegu harðræði í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé nú í rannsókn og að rannsóknin muni leið hið sanna í ljós. Fréttastofa óskaði eftir viðbrögðum starfsmanna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar nú fyrir hádegi en án árangurs.Uppfært kl. 13.00:Samkvæmt heimasíðu RÚV hafa tveir starfsmenn leikskólans verið sendir í leyfi á meðan rannsóknin stendur yfir.Uppfært kl 14:20 Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri, staðfesti í samtali við Vísi að tveir starfsmenn hefðu verið sendir í leyfi. Hún sagðist hafa hringt persónulega í foreldra leikskólabarnanna þegar málið kom upp og að nokkur þeirra hefðu heimsótt hana í dag. „En það er ekkert nýtt að frétta frá því ég gaf yfirlýsingu mína. Málið er einfaldlega í rannsókn,“ sagði hún. Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Fyrrverandi sumarstarfsmaður á leikskólanum 101 á Vesturgötu í Reykjavík segist eiga þrjú til fjögur myndbönd sem sýni „slæmt“ ofbeldi gegn börnum. Þar á meðal sé upptaka af starfsmanni leikskólans að rassskella barn. Hún segir sig og annan fyrrverandi sumarstarfsmann hafa ákveðið að taka upp umrædd myndbönd svo þeim yrði trúað. Ríkisútvarpið greindi frá málinu í gærkvöldi og sagði starfsmennina fyrrverandi hafa farið með málið inn á borð Barnaverndar Reykjavíkur sem síðan ákvað að taka það til rannsóknar. Eins og sagði í frétt á Vísi fyrr í dag þá hafna stjórnendur leikskólans alfarið ásökunum um að hafa beitt börn sem þar dvöldu margvíslegu harðræði í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé nú í rannsókn og að rannsóknin muni leið hið sanna í ljós. Fréttastofa óskaði eftir viðbrögðum starfsmanna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar nú fyrir hádegi en án árangurs.Uppfært kl. 13.00:Samkvæmt heimasíðu RÚV hafa tveir starfsmenn leikskólans verið sendir í leyfi á meðan rannsóknin stendur yfir.Uppfært kl 14:20 Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri, staðfesti í samtali við Vísi að tveir starfsmenn hefðu verið sendir í leyfi. Hún sagðist hafa hringt persónulega í foreldra leikskólabarnanna þegar málið kom upp og að nokkur þeirra hefðu heimsótt hana í dag. „En það er ekkert nýtt að frétta frá því ég gaf yfirlýsingu mína. Málið er einfaldlega í rannsókn,“ sagði hún.
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira