Segja skattheimtuna arfavitlausa og ala á mismunun 20. desember 2011 10:00 Erna Hauksdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Sérstakur gistináttaskattur sem Alþingi hefur ákveðið að leggja á ferðaþjónustuna er illframkvæmanlegur og mun leiða til mikilla undanskota, segja Samtök ferðaþjónustunnar. En með því að undanskilja alla gistingu ferðafélaganna, svo sem Ferðafélags Íslands og Útivistar og alla gistingu stéttarfélaganna séu þingmenn að gera skattheimtuna enn vitlausari en ella. Með því muni sumir samkeppnisaðilar greiða skattinn en aðrir ekki. Það var nú í lok haustþings sem Alþingi samþykkti breytingar á lögum um gistináttaskatt, sem taka á gildi um næstu áramót, og undanskildu hluta gistingar s.s. alla gistingu ferðafélaganna s.s. Ferðafélags Íslands og Útivistar svo og alla gistingu stéttarfélaganna. Samtök ferðaþjónustunnar segjast hafa lagt mikla áherslu á það í upphafi að ef þingmönnum væri alvara með að leggja á gistináttaskatt þá væri mikilvægt að hann yrði greiddur af allri gistingu. En með þessari mismunun muni skipta máli hverjir reka fjallaskálana, hvort þeir þurfa að greiða gistináttaskatt eða ekki. Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla harðlega þessari geðþóttaákvörðun sem þau segja að gangi þvert á markmið laganna. Skattféð eigi að fara til þess að vernda og byggja upp ferðamannastaði. „Það skýtur því skökku við að ferðamenn sem fara um hálendið, einmitt um þá staði sem byggja á upp og vernda, munu margir hverjir sleppa við skattinn en þeir sem dvelja til dæmis á hótelum í Reykjavík, og fara jafnvel aldrei út fyrir bæinn, verða rukkaðir," segir í yfirlýsingu frá Samtökum ferðaþjónustunnar. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Sérstakur gistináttaskattur sem Alþingi hefur ákveðið að leggja á ferðaþjónustuna er illframkvæmanlegur og mun leiða til mikilla undanskota, segja Samtök ferðaþjónustunnar. En með því að undanskilja alla gistingu ferðafélaganna, svo sem Ferðafélags Íslands og Útivistar og alla gistingu stéttarfélaganna séu þingmenn að gera skattheimtuna enn vitlausari en ella. Með því muni sumir samkeppnisaðilar greiða skattinn en aðrir ekki. Það var nú í lok haustþings sem Alþingi samþykkti breytingar á lögum um gistináttaskatt, sem taka á gildi um næstu áramót, og undanskildu hluta gistingar s.s. alla gistingu ferðafélaganna s.s. Ferðafélags Íslands og Útivistar svo og alla gistingu stéttarfélaganna. Samtök ferðaþjónustunnar segjast hafa lagt mikla áherslu á það í upphafi að ef þingmönnum væri alvara með að leggja á gistináttaskatt þá væri mikilvægt að hann yrði greiddur af allri gistingu. En með þessari mismunun muni skipta máli hverjir reka fjallaskálana, hvort þeir þurfa að greiða gistináttaskatt eða ekki. Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla harðlega þessari geðþóttaákvörðun sem þau segja að gangi þvert á markmið laganna. Skattféð eigi að fara til þess að vernda og byggja upp ferðamannastaði. „Það skýtur því skökku við að ferðamenn sem fara um hálendið, einmitt um þá staði sem byggja á upp og vernda, munu margir hverjir sleppa við skattinn en þeir sem dvelja til dæmis á hótelum í Reykjavík, og fara jafnvel aldrei út fyrir bæinn, verða rukkaðir," segir í yfirlýsingu frá Samtökum ferðaþjónustunnar.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira