Sektum gegn rusli er ekki beitt Garðar Örn Úlfarsson skrifar 7. mars 2013 06:00 Fleiri ruslastampar og aukin fræðsla eru meðal þess sem borgin er sögð geta beitt gegn rusli á almannafæri. Fréttablaðið/pjetur Ef sektir fyrir að fleygja rusli á almannafæri eiga að þjóna tilgangi sínum og hafa fælingarmátt þarf hert eftirlit og hærri sektir. Þetta segir deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá Reykjavíkurborg. Að því er segir í umsögn deildarstjórans til umhverfis- og skipulagsráðs hefur lögreglan einstaka sinnum sektað fólk fyrir að henda rusli. Upphæð sektarinnar fer eftir eðli og umfangi brotsins en lágmarkssekt er tíu þúsund krónur. „Árið 2007 voru sautján sektaðir fyrir að fleygja rusli og fimm árið áður. Sektum fyrir að fleygja rusli á almannafæri hefur ekki verið beitt að neinu ráði síðustu ár, meðal annars vegna anna og manneklu innan lögreglunnar,“ segir í umsögninni, sem tekin var saman vegna ábendingar á vefnum Betri Reykjavík um refsingar fyrir að henda rusli. Þar lýstu sig 105 fylgjandi því en tíu sögðust andvígir. Deildarstjórinn segir beinan kostnað vegna hreinsunar rusls í borgarlandinu nema um 60 milljónum króna. Skoða megi hvort sekta eigi fólk á staðnum. „Rétt er að benda á að það að sekta einstaklinga fyrir að henda rusli eitt og sér mun einungis taka á hluta vandans þar sem rusl á almannafæri á sér fleiri uppsprettur,“ segir í umsögninni. Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Ef sektir fyrir að fleygja rusli á almannafæri eiga að þjóna tilgangi sínum og hafa fælingarmátt þarf hert eftirlit og hærri sektir. Þetta segir deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá Reykjavíkurborg. Að því er segir í umsögn deildarstjórans til umhverfis- og skipulagsráðs hefur lögreglan einstaka sinnum sektað fólk fyrir að henda rusli. Upphæð sektarinnar fer eftir eðli og umfangi brotsins en lágmarkssekt er tíu þúsund krónur. „Árið 2007 voru sautján sektaðir fyrir að fleygja rusli og fimm árið áður. Sektum fyrir að fleygja rusli á almannafæri hefur ekki verið beitt að neinu ráði síðustu ár, meðal annars vegna anna og manneklu innan lögreglunnar,“ segir í umsögninni, sem tekin var saman vegna ábendingar á vefnum Betri Reykjavík um refsingar fyrir að henda rusli. Þar lýstu sig 105 fylgjandi því en tíu sögðust andvígir. Deildarstjórinn segir beinan kostnað vegna hreinsunar rusls í borgarlandinu nema um 60 milljónum króna. Skoða megi hvort sekta eigi fólk á staðnum. „Rétt er að benda á að það að sekta einstaklinga fyrir að henda rusli eitt og sér mun einungis taka á hluta vandans þar sem rusl á almannafæri á sér fleiri uppsprettur,“ segir í umsögninni.
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira