Sendifulltrúi AGS: Almennar afskriftir of dýrar Sigríður Mogensen skrifar 6. október 2010 18:51 Sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hér á landi segist telja að núverandi skuldaúrræði dugi heimilum í landinu og fólk þurfi að byrja sem fyrst að nýta sér þau úrræði. Almennar afskriftir á skuldum yrðu of þungbærar fyrir Ríkissjóð og lífeyrissjóðina í landinu. „Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir að ríkisstjórnin hefur gert margt," sagði Franek Rozwadowski, sendifulltrúi AGS á Íslandi. „Hún hefur gert áætlun sem, að þeirra áliti og okkar, nægir til að taka á skuldavanda þeirra heimila sem eru hvað verst sett," segir Franek. En hvað með flatar afskriftir á skuldum? „Almenn lækkun skulda myndi vera afar kostnaðarsöm fyrir ríkið og auka skuldir ríkisins verulega," segir Franek og segir að þegar uppi væri staðið myndu skattgreiðendur borga slíkt. Hann segir að það kæmi niður á þjóðinni í formi hærri skatta eða enn meiri niðurskurðar. Flatar afskriftir myndu valda Íbúðalánasjóði og lífeyrissjóðunum miklu tjóni. Í nýjustu skýrslu AGS segja starfsmenn sjóðsins að stjórnvöld þurfi að senda út skýr skilaboð til að halda niðri væntingum um frekari skuldaúrræði. Spurður út í þetta atriði svaraði Franek því til að ef heimilin telji að það sé alltaf betri samningur handan við hornið þá verða sífellt tafir á því að tekið sé á vanda þeirra. „Og það er ekki gott fyrir þau og það er ekki gott fyrir efnahag þjóðarinnar," segir Franek. Þess ber að geta að sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segist ekki geta tjáð sig um fjöldamótmælin sem verið hafa hér á landi, né pólitískan óstöðugleika. Hann segir það ekki vera hlutverk sjóðsins. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hér á landi segist telja að núverandi skuldaúrræði dugi heimilum í landinu og fólk þurfi að byrja sem fyrst að nýta sér þau úrræði. Almennar afskriftir á skuldum yrðu of þungbærar fyrir Ríkissjóð og lífeyrissjóðina í landinu. „Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir að ríkisstjórnin hefur gert margt," sagði Franek Rozwadowski, sendifulltrúi AGS á Íslandi. „Hún hefur gert áætlun sem, að þeirra áliti og okkar, nægir til að taka á skuldavanda þeirra heimila sem eru hvað verst sett," segir Franek. En hvað með flatar afskriftir á skuldum? „Almenn lækkun skulda myndi vera afar kostnaðarsöm fyrir ríkið og auka skuldir ríkisins verulega," segir Franek og segir að þegar uppi væri staðið myndu skattgreiðendur borga slíkt. Hann segir að það kæmi niður á þjóðinni í formi hærri skatta eða enn meiri niðurskurðar. Flatar afskriftir myndu valda Íbúðalánasjóði og lífeyrissjóðunum miklu tjóni. Í nýjustu skýrslu AGS segja starfsmenn sjóðsins að stjórnvöld þurfi að senda út skýr skilaboð til að halda niðri væntingum um frekari skuldaúrræði. Spurður út í þetta atriði svaraði Franek því til að ef heimilin telji að það sé alltaf betri samningur handan við hornið þá verða sífellt tafir á því að tekið sé á vanda þeirra. „Og það er ekki gott fyrir þau og það er ekki gott fyrir efnahag þjóðarinnar," segir Franek. Þess ber að geta að sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segist ekki geta tjáð sig um fjöldamótmælin sem verið hafa hér á landi, né pólitískan óstöðugleika. Hann segir það ekki vera hlutverk sjóðsins.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira