Sérstakur saksóknari rannsakar kæru Menka á hendur lögreglunni Birgir Olgeirsson skrifar 21. janúar 2015 11:36 Chaplas Menka. Vísir/valli Embætti sérstaks saksóknara rannsakar nú kæru á hendur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem barst til embættis ríkissaksóknara frá lögmanni Líberíumannsins Chaplas Menka.Fréttastofa Stöðvar 2 sagði fyrst frá málinu en Chaplas sakar lögregluna á höfuðborgarsvæðinu um alvarlegt ofbeldi. Var hann fluttur með sjúkrabíl á slysadeild eftir dvöl í fangageymslu lögreglunnar eftir að lögreglumaður hafði veitt honum djúpan skurð á fæti með eggvopni inni í fangaklefa.Sjá einnig: Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi„Umrætt mál er til rannsóknar hjá embættinu,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, en lögmaður Chaplas óskaði eftir því við ríkissaksóknara að opinber rannsókn færi fram á þessu atviki. Ríkissaksóknari óskaði í kjölfarið eftir aðstoðar embættis sérstaks saksóknar við rannsóknina en ekki fengust frekari upplýsingar frá sérstökum saksóknara um framgang rannsóknarinnar.Menkas hlaut djúpa skurði eftir eggvopn sem notað var til að losa plastfjötra sem settir höfðu verið utan um fætur hans.Vísir/ValliHörður Jóhannesson, aðstoðaryfirlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, ræddi við Vísi um málið í september síðastliðnum en hann sagði áverkana sem Chaplas hlaut hafa verið slys. Plastbönd höfðu verið sett á fætur mannsins en þegar fjötrarnir voru losaðir var notaður hníf í stað tangar. Hlaut Chaplas í kjölfarið tvo djúpa skurði á fæti. Hörður vildi ekki upplýsa í samtali við Vísi hvers vegna hnífur var notaður í stað tangar. Aðdragandi atviksins er sá að síðla kvölds 10. september síðaliðinn var Chaplas að týna dósir í miðborg Reykjavíkur þegar lögreglan stöðvar hann og sagðist þurfa að afhenda honum bréf frá Útlendingastofnun þess efnis að hann hefði dvalið í landinu ólöglega í um sjö mánaða skeið og við því yrði að bregðast. Var honum tjáð að um formsatriði væri að ræða sem tæki ekki nema nokkrar mínútur að afgreiða. Menka samþykkti að fara með lögregluna á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem honum var tilkynnt eftir skamma dvöl að hann væri handtekinn. Chaplas fékk ekki að vita ástæðu handtökunar og vildi Hörður Jóhannesson ekki upplýsa í samtali við Vísi í september síðastliðnum hvers vegna Chaplas var handtekinn. Tengdar fréttir Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi Chaplas Menka var fluttur úr fangaklefa með sjúkrabíl á spítala. 23. september 2014 19:45 Segir áverkana hafa verið óhapp "Það voru sett á hann fótabönd og hann handjárnaður. Þegar átti að losa þau þá var það gert með hníf í stað þess að nota töng. Þá varð þetta óhapp að hann rakst í hann. Þetta var bara óhapp,“ segir Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri. 24. september 2014 13:33 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Erlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira
Embætti sérstaks saksóknara rannsakar nú kæru á hendur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem barst til embættis ríkissaksóknara frá lögmanni Líberíumannsins Chaplas Menka.Fréttastofa Stöðvar 2 sagði fyrst frá málinu en Chaplas sakar lögregluna á höfuðborgarsvæðinu um alvarlegt ofbeldi. Var hann fluttur með sjúkrabíl á slysadeild eftir dvöl í fangageymslu lögreglunnar eftir að lögreglumaður hafði veitt honum djúpan skurð á fæti með eggvopni inni í fangaklefa.Sjá einnig: Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi„Umrætt mál er til rannsóknar hjá embættinu,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, en lögmaður Chaplas óskaði eftir því við ríkissaksóknara að opinber rannsókn færi fram á þessu atviki. Ríkissaksóknari óskaði í kjölfarið eftir aðstoðar embættis sérstaks saksóknar við rannsóknina en ekki fengust frekari upplýsingar frá sérstökum saksóknara um framgang rannsóknarinnar.Menkas hlaut djúpa skurði eftir eggvopn sem notað var til að losa plastfjötra sem settir höfðu verið utan um fætur hans.Vísir/ValliHörður Jóhannesson, aðstoðaryfirlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, ræddi við Vísi um málið í september síðastliðnum en hann sagði áverkana sem Chaplas hlaut hafa verið slys. Plastbönd höfðu verið sett á fætur mannsins en þegar fjötrarnir voru losaðir var notaður hníf í stað tangar. Hlaut Chaplas í kjölfarið tvo djúpa skurði á fæti. Hörður vildi ekki upplýsa í samtali við Vísi hvers vegna hnífur var notaður í stað tangar. Aðdragandi atviksins er sá að síðla kvölds 10. september síðaliðinn var Chaplas að týna dósir í miðborg Reykjavíkur þegar lögreglan stöðvar hann og sagðist þurfa að afhenda honum bréf frá Útlendingastofnun þess efnis að hann hefði dvalið í landinu ólöglega í um sjö mánaða skeið og við því yrði að bregðast. Var honum tjáð að um formsatriði væri að ræða sem tæki ekki nema nokkrar mínútur að afgreiða. Menka samþykkti að fara með lögregluna á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem honum var tilkynnt eftir skamma dvöl að hann væri handtekinn. Chaplas fékk ekki að vita ástæðu handtökunar og vildi Hörður Jóhannesson ekki upplýsa í samtali við Vísi í september síðastliðnum hvers vegna Chaplas var handtekinn.
Tengdar fréttir Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi Chaplas Menka var fluttur úr fangaklefa með sjúkrabíl á spítala. 23. september 2014 19:45 Segir áverkana hafa verið óhapp "Það voru sett á hann fótabönd og hann handjárnaður. Þegar átti að losa þau þá var það gert með hníf í stað þess að nota töng. Þá varð þetta óhapp að hann rakst í hann. Þetta var bara óhapp,“ segir Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri. 24. september 2014 13:33 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Erlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira
Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi Chaplas Menka var fluttur úr fangaklefa með sjúkrabíl á spítala. 23. september 2014 19:45
Segir áverkana hafa verið óhapp "Það voru sett á hann fótabönd og hann handjárnaður. Þegar átti að losa þau þá var það gert með hníf í stað þess að nota töng. Þá varð þetta óhapp að hann rakst í hann. Þetta var bara óhapp,“ segir Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri. 24. september 2014 13:33