Sífellt fleiri fá lús vegna „selfie“-mynda Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. febrúar 2014 15:23 Oft eru fleiri með á myndinni en augað nemur. vísir/getty Séfræðingur í meðferð höfuðlúsar í Kaliforníu fullyrðir að vinsældir „selfie“-mynda, eða sjálfsmynda, eigi stóran þátt í því að sífellt fleiri unglingar fái lús. Í þeim tilfellum þar sem fleiri en einn er á myndinni eru fyrirsæturnar gjarnan með höfuðin þétt saman og fer lúsin þannig á milli. „Vanalega eru þetta yngri börn en núna erum við farin að sjá aukningu meðal unglinga,“ segir sérfræðingurinnMarcy McQuillan. „Foreldrar og börn þurfa að vera vakandi. Sjálfsmyndirnar eru skemmtilegar en geta haft þessar afleiðingar.“Ása St. Atladóttir, verkefnisstjóri á sóttvarnarsviði landlæknisembættisins, segir töluverða aukningu hafa orðið á tilfellum hjá börnum og unglingum hér á landi undanfarið eitt og hálft ár. Hún segir þó að erfitt sé að segja til um orsakirnar. „Það er nú ómögulegt að segja. Þetta er auðvitað alveg týpískt sem gæti valdið smiti. Kollar að snertast og þá skríða þær af einum kolli yfir á annan,“ segir Ása. Hún segir tuttugu prósenta aukningu hafa orðið á tilfellum undanfarið eitt og hálft ár. „Við höfum mun betri tölur um litla krakka. En ég mæli með því að það sé til lúsakambur á hverju heimili þar sem höfuðlús getur lagst á alla.“Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, sviðsstjóri skólasviðs hjá Miðstöð heilsuverndar barna, tekur í sama streng. „Við höfum reyndar ekki aldursgreint þetta sérstaklega en síðasta skólaár varð töluverð aukning. Lúsin kemur í bylgjum og nú er hún í uppsveiflu.“ Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Séfræðingur í meðferð höfuðlúsar í Kaliforníu fullyrðir að vinsældir „selfie“-mynda, eða sjálfsmynda, eigi stóran þátt í því að sífellt fleiri unglingar fái lús. Í þeim tilfellum þar sem fleiri en einn er á myndinni eru fyrirsæturnar gjarnan með höfuðin þétt saman og fer lúsin þannig á milli. „Vanalega eru þetta yngri börn en núna erum við farin að sjá aukningu meðal unglinga,“ segir sérfræðingurinnMarcy McQuillan. „Foreldrar og börn þurfa að vera vakandi. Sjálfsmyndirnar eru skemmtilegar en geta haft þessar afleiðingar.“Ása St. Atladóttir, verkefnisstjóri á sóttvarnarsviði landlæknisembættisins, segir töluverða aukningu hafa orðið á tilfellum hjá börnum og unglingum hér á landi undanfarið eitt og hálft ár. Hún segir þó að erfitt sé að segja til um orsakirnar. „Það er nú ómögulegt að segja. Þetta er auðvitað alveg týpískt sem gæti valdið smiti. Kollar að snertast og þá skríða þær af einum kolli yfir á annan,“ segir Ása. Hún segir tuttugu prósenta aukningu hafa orðið á tilfellum undanfarið eitt og hálft ár. „Við höfum mun betri tölur um litla krakka. En ég mæli með því að það sé til lúsakambur á hverju heimili þar sem höfuðlús getur lagst á alla.“Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, sviðsstjóri skólasviðs hjá Miðstöð heilsuverndar barna, tekur í sama streng. „Við höfum reyndar ekki aldursgreint þetta sérstaklega en síðasta skólaár varð töluverð aukning. Lúsin kemur í bylgjum og nú er hún í uppsveiflu.“
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira