Sigmundur og Bjarni á leiknum á meðan þingmenn ræða hugsanlega lagasetningu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. júní 2015 19:20 Sigmundur á vellinum. vísir/ernir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru nú staddir í Laugardalnum til að fylgjast með viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 í fótbolta. Á meðan deila þingmenn um verkfallsfrumvarpið á Alþingi en umræður hafa staðið yfir frá klukkan hálf tvö í dag. Nú síðast í apríl var Sigmundur Davíð gagnrýndur fyrir að hafa ekki sótt fyrsta þingfund Alþingis eftir tveggja vikna leyfi. Í ljós kom að hann var viðstaddur setningarathöfn heimsmeistaramóts karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal. Óvíst er hvort frumvarpið verði að lögum í kvöld og bendir því flest til þess að boðað verði til annars þingfundar í fyrramálið.Bjarni Benediktsson í heiðursstúkunni. Kristján Möller þingmaður Samfylkingarinnar er rétt fyrir aftan.vísir/ernirRáðherrarnir hafa vakið athygli viðstaddra, en þeir sitja í heiðursstúkunni. Enginn Ólafur Ragnar á vellinum í dag. Sigmundur Davíð mættur. Situr með Geir og Rúnari Vífli. Heiðursstúkan #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 12, 2015 Athygli vekur að Bjarni Ben og Simmi Davíð eru báðir í VIP stúkunni en sitja ekki saman. Samt laust við hlið Bjarna. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 12, 2015 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14. apríl 2015 00:13 Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12. júní 2015 19:00 Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53 Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12. júní 2015 19:15 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru nú staddir í Laugardalnum til að fylgjast með viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 í fótbolta. Á meðan deila þingmenn um verkfallsfrumvarpið á Alþingi en umræður hafa staðið yfir frá klukkan hálf tvö í dag. Nú síðast í apríl var Sigmundur Davíð gagnrýndur fyrir að hafa ekki sótt fyrsta þingfund Alþingis eftir tveggja vikna leyfi. Í ljós kom að hann var viðstaddur setningarathöfn heimsmeistaramóts karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal. Óvíst er hvort frumvarpið verði að lögum í kvöld og bendir því flest til þess að boðað verði til annars þingfundar í fyrramálið.Bjarni Benediktsson í heiðursstúkunni. Kristján Möller þingmaður Samfylkingarinnar er rétt fyrir aftan.vísir/ernirRáðherrarnir hafa vakið athygli viðstaddra, en þeir sitja í heiðursstúkunni. Enginn Ólafur Ragnar á vellinum í dag. Sigmundur Davíð mættur. Situr með Geir og Rúnari Vífli. Heiðursstúkan #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 12, 2015 Athygli vekur að Bjarni Ben og Simmi Davíð eru báðir í VIP stúkunni en sitja ekki saman. Samt laust við hlið Bjarna. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 12, 2015
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14. apríl 2015 00:13 Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12. júní 2015 19:00 Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53 Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12. júní 2015 19:15 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira
Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14. apríl 2015 00:13
Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12. júní 2015 19:00
Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53
Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12. júní 2015 19:15